11.3.2013 | 14:23
Ævarandi skömm Samfylkingarinnar - Landsdómsmálið
Fjórir þingmenn Samfylkingarinnar þau Ólína Þorvarðardóttir, Sigríður Ingibjörg, Skúli Helgason og Helgi Hjörvar vildi Geir H. Haarde í fangelsi og hlífðu sínu fólki - ömurlegt en þetta var jú tækifæri sem flokkurinn gat ekki látið fara fram hjá sér að hefna sín á Sjálfstæðisflokknum.
Í Landsdómsmálinu krystallaðist hvernig flokkur Samfylkingin er.
Í Landsdómsmálinu krystallaðist hvernig flokkur Samfylkingin er.
Stundum færi þér betur að þegja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vilt þú setja saklaust fólk í fangelsi ? Geir Haarde var forsætisráðherra og leiðtogi hrunstjórnarinnar. Aðrir voru farþegar. Þú setur ekki farþegana í grjótið ef bílstjórinn er fullur undir stýri.
Óskar, 11.3.2013 kl. 14:32
Þetta er ekki heppileg samlíking hjá þér Óskar, það er nú þannig að þeir sem eru með fullum ökumanni í bíl eiga á hættu að missa ökuprófið einnig. Svo framarlega sem það sannast á þá að hafa vitað að bílstjórinn sé drukkinn.
Sindri Karl Sigurðsson, 11.3.2013 kl. 14:44
Óskar - landsdósatkvæðagreislan lýsti hugarfari þessa fólks - um það verður vart deilt.
Það hefði verið auðveldast fyrir Sjálfstæðisflokkinn að hefna fyrir Geir og senda Ingibjögu fyrir landsdóm - en flokkurinn gerði það - það er munurinn á flokkunm.
Óðinn Þórisson, 11.3.2013 kl. 15:40
Sindri Karl - það hefur komið fram í máli GÞÞ að sf - hafi á engum ríkisstjórnarfundi varað við bankahruninu - þannig að því sé haldið til haga.
Óðinn Þórisson, 11.3.2013 kl. 15:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.