Tækifæri sem kemur seint aftur til Sjálfstæðisflokksins

Vart verður hægt að saka Jóhönnu um að vera stjórnmálamann sátta og samstöðu - hún fékk einsakt tækifæri 1.feb 2009 til að leyða þjóðina á erfiðum tíma eftir að þjóðin lenti í alþjóðlega fjármálahruninu 2008.

Landsdómsmálið mun fylja Jóhönnu alla tíð og það verður hennar pólitska grafskrift - hatur og heift í garð Sjálfstæðisflokksins - hver var hennar hlutir í ákvörðun 4meninganna.

Jóhanna skilur Samfylkinguna eftir sundurtætta og án trúverðugleika og flokksins bíður miðað við skoðanakannir ekkert annað algjört afhrofð.

Báðir stjórnarflokkarnir tefla nú fram nýju  " gluggaskrauti " sem formenn en ég hefði viljað að þjóðin fengi að gefa SJS og JS sinn dóm sem formenn stjórnarflokkana.

Sjálfstæiðsflokkurinn hefði átt að nýta sér betur að Jóhanna hefur verið forstætisráðherra og formaður SF í 4.ár.


mbl.is Hefur setið lengst kvenna á Alþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Sjallar eru svo af egin gjörðum bitnir að þeim hefur hagnast best á að þegja og leifa SJSJS fremja hægfara Hara-Kiri.

Ég hugsa að ef að fundurinn þeirra í Laugardalnum um daginn hefði verið lágstemmdari og minna af yfirlýsingum og áróðri væru þeir á betri stað í dag en að falla niður í [niðarandi orð] Samfylkingarfylgi.

Óskar Guðmundsson, 27.3.2013 kl. 15:58

2 Smámynd: Óskar

Óðinn þetta er nú ekki alveg rétt greining hjá þér.  Jóhanna hefur þvert á móti verið alltof lin gagnvart landráða- og eiginhagsmunaöflunum í sjálfstæðisflokknum.  Hvernig í ósköpunum þú kemst að þeirri niðurstöðu að hún hafi gert eitthvað rangt í landsómsmálinu er náttúrulega hulin ráðgáta.  Það eitt að Geir neitar að upplýsa þjóðina um hvað fór fram á milli hans og Davíðs þegar þessir sjallar hentu 80 milljörðun af fé skattborgara útum gluggann í seðlabankanum segir allt sem segja þarf um það mál.

Óskar, 27.3.2013 kl. 16:30

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Óskar G - að trufla ekki andstæðinginn meðan hann er að gera mistök - á vel um það sem x-d átti að gera.
Eina sem þurfti að gera á þessum landsfundi var að bjóða upp á gott kaffi og kruðerí.

Óðinn Þórisson, 27.3.2013 kl. 16:43

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Óskar - Jóhanna hefur allan sinn stjórnmálaferil farið sína leið - eitt af því fyrsta sem vinstri - stjórnin gerði var að gera öllum ljós ekkert yrði tekið mark á þeim sem hefðu aðra skoðun - Svavarsamngurinn sannaði það.
Landsdómsmálið voru pólitísk réttarhöld þau fyrstu og vonandi þau síðustu sem þjóðin þarf að horfa upp á og Jóhanna var formaður SF þegar þau gengu yfir þjóðina sem skilaði ekki öðru en að GHH átti að halda fleiri fundi - annað ekki.

Dæmi um " lýðræisást " Jóhönnu var að hún vildi að þjóðin mætti ekki á kjörstað þegar greiða átti atkvæði um Svavarsamginn sem er óþekkt í lýðræðisríki og svo hvað 3 sinnum sagt NEI við því að þjóðin komi að ESB málinu.

En það sem er jákvætt þjóiðn er loksins laus við Jóhönnu Sigrðardóttur úr pólitík - þó fyrr hefði verið.

Óðinn Þórisson, 27.3.2013 kl. 16:51

5 Smámynd: Óskar

Óðinn, allavega varð Davesave þ.e. 80 milljarðarnir sem sjallarnir tveir hentu útum gluggann þjóðinni mun dýrara en Icesave hefði orðið.  Ekki er að sjá að sjallar skammist sín hætishót fyrir að hafa týnt 80 milljörðum af fé landsmanna.

Óskar, 27.3.2013 kl. 17:28

6 Smámynd: rhansen

Fjögur sársaukafull ár i lifi þjóðar eru að liða ,mörgu hefði Jóhanna geta afstýrt ef henni hefði verið annt um þjóð sina ...og það er kanski sársaukafyllsta tilfinning fyrir fólk almennt ..Landsdósmálið er draugur sem mun fylgja þessari stjórn að eilifu og svo er ekki útseð að axarsköft þessara óstjórnar fylgi þjóðinni um ókomin ár i fleiru ! ..það er lettir að sja þetta kjörtiabil enda ,en samt vantar mikið uppa öryggi fólks um hvað við tekur ?..Gleðilega páska !

rhansen, 27.3.2013 kl. 18:08

7 Smámynd: Hvumpinn

Stjórnmálaferill Jóhönnu varð a.m.k. 4 árum of langur.  Merkilegt hvað stjórnmálamenn þekkja sjaldan sinn vitjunartíma.

Hvumpinn, 27.3.2013 kl. 18:28

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Óskar - svavarsamgurinn hefði kostaið þjóðna 500 milljarða.
Sp.kef/byr sem voru í rekstri undir vermdarvæng SJS án þess að uppfylla lög um fjármálafyrirtæki - hvað ætli það hafi kostað skattgreiðendur - 11 mán og game over.
Bankasýslan fór ekki með eingarhlutann í sp-kef/byr eins og stofnuin átti að gera lögum samkvæmt.

Óðinn Þórisson, 27.3.2013 kl. 18:49

9 Smámynd: Óðinn Þórisson

rhansen - jóhanna kona " litla " mannsins neitaði að koma til móts við heimilin, slí skjaldborg um völdin í stað heimilanna og braut jafnréttislög.
Sammála mjög erfið ár fyrir þjóiðna þessi Jóhönnuár - ár glataðra tækifæra.

Þjóðin fær tækifæri 27 apríl að gera upp við Jóhönnustjórnina.

Sömuleiðis Gleðilega Páska

Óðinn Þórisson, 27.3.2013 kl. 18:53

10 Smámynd: Óðinn Þórisson

Hvumpinn - það hefði verið skynsamlegast fyrir SF að Jóhanna hefði stigið úr forsætisráðherrastólnum eftir að ÁPÁ var kjörinn formaður - hún átti að gera það fyrir sinn flokk en horfði eingöngu á hagsmuni sjálfs síns eins og oftast áður.

Óðinn Þórisson, 27.3.2013 kl. 18:58

11 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Ég fæ alltaf samviskubit, þegar ég fatta smátt og smátt á lífsreynslu-brautinni torfæru, að ég hef oft verið svo vanþroskuð, óréttlát og ómálefnaleg, og einungis séð flísina í auga náungans, en ekki bjálkann í mínu eigin.

Lífsbrautin er eilífðar-bjálkaklifur og þrotlaus ó-eigingjörn vinna fyrir okkur öll, á einn eða annan hátt. Auðmýkt ásamt fyrirgefningu er hækjan sem kemur okkur yfir bjálka-hindrunarhlaupið.

Heiðarleiki, virðing og réttlæti, með skilyrðislausa kærleikstrú sem grunnstoð og leiðarljós undir allt lýðræði og réttlæti, er víst eina leiðin að betra samfélagi?

Þessar nauðsynlegu mannréttinda-grunnstoðir eru svo sannarlega flóknara verkefni fyrir fjölmiðlablekktan almúgann, heldur en allar "stjórnarskrár" veraldarinnar.

Almættið algóða er raunveruleg og skuldlaus eign veraldarbúa allra, en ekki sérhagsmuna-flokka-eign, í boði falskra trúarbragðakúgara veraldarinnar stríðshrjáðu.

Veröldin verður ekki kærleiksríkari, umburðarlyndari, né betri en við gerum hana sjálf í eigin persónu-krafti og verkum.

Það er nauðsynlegt að heimsbúar minnist óeigingirni fátæka og auðvalds-svikna mannsins: Jesú Krists, núna rétt fyrir páska!!!

Góðar stundir gott fólk, hvar í flokki sem ykkur hefur verið plantað, af bankaræningja-heimsmafíunni hel-siðblindu og sjúku.

Gleðilega og ó-eigingjarna páska, í nafni Jesú Krists, sem dó á valdagræðgi-krossi kaupsýslumannanna peningagráðugu og svikulu!

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 27.3.2013 kl. 19:59

12 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

...Afsakið... Gleymdi að benda á aðalatriðið, sem er að Jóhanna Sigurðardóttir barðist við karlrembu-vindhana allan sinn pólitíska feril, og þarf því miður að enda sinn pólitíska feril í stríði við sömu karlrembu-græðgi-hanana, með kvenrumbuhænur til viðbótar við karlrembuhanana!

Lengi getur vont versnað!

Gangi Jóhönnu Sigurðardóttur allt í haginn í framtíðinni. Hún gerði sitt besta, en fékk ekki þann stuðning sem hún þurfti.

Það voru fjölmiðla-heilaþvegnir kjósendur sem sviku lýðræðið í gegnum áratugina!

Fjölmiðlarnir bera ábyrgðina!!!

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 27.3.2013 kl. 20:21

13 Smámynd: Óðinn Þórisson

Anna Sigríður - þú lætur Jóhönnu hljóma eins og fórnarlamb sem hún klárlega er ekki.

Ég skil á milli stjórnmálaferlis Jóhönnu og hennar einkalífs og í því óska ég henni og hennar fjölskyldu alls hins besta en sem stjórnmálamaður fær hún falleinkun.

Óðinn Þórisson, 27.3.2013 kl. 21:05

14 Smámynd: Viggó Jörgensson

Jóhanna er mesta óheillakráka sem íslenskir vinstri menn hafa nokkurn tímann átt.

Viggó Jörgensson, 28.3.2013 kl. 02:08

15 Smámynd: Óðinn Þórisson

Viggó - hún skilur sf - eftir í rúst og treystir sér ekki einu sinni til að styðja ÁPÁ varðandi breytingu á stjórnarskárnni -  lélegt.

Óðinn Þórisson, 28.3.2013 kl. 13:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 96
  • Frá upphafi: 888608

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 79
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband