VG og SF mistókst ætlunarverkið

Það var í stjórnarsáttmála vg&sf að klára þetta mál - nú blasir það við að þeim tókst það ekki.

Þetta verður notað gegn flokkunum í kosningabaráttunni það er klárt mál - stjórnlagaráðsfulltrúar munu hamra á þessu svikna loforði til 27 april.


mbl.is Tillaga Árna Páls samþykkt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Örn Jónsson

Þetta var ógeðslegt svika plott sem átti sér stað á Alþingi og hefur stofnuni aldrei risið lægra á lýðveldistímanum en undir ræðu Birgittu um miðnættið.

Skömm sé því HYSKI sem gekk erinda Þorsteins Má og Kvótahirðarinnar gegn hasmunum þjóðarinnar á þinginu þetta kjörtímabil

Ólafur Örn Jónsson, 28.3.2013 kl. 12:48

2 Smámynd: Örn Johnson

Samkvæmt fréttum á Bylgjunni í hádeginu sagði Jóhanna á þinginu í nótt að s.l. 20 dagar hafi verið ömurlegustu dagar hennar á Alþingi. Náði nær engu fram í heilt kjörtímabil og gerði sér það loksins ljóst fyrir þrem vikum síðan. Skrítið að hún skyldi ekki minnast á að hún hefur kvalið sístækkandi meirihluta þessarar þjóðar s.l. fjögur ár. Nei, hún sagði ekkert um það. Loksins var hún svo rekin úr formannssætinu af sínum eigin þingmönnum (eins og Steingrímur) sem auðvitað voru bara að hugsa um sitt eigið skinn. Það ætti að vera mögulegt að þjóð gæti sótt svona stjórnmálamenn til saka fyrir athæfi þeirra.

Örn Johnson, 28.3.2013 kl. 15:27

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ólafur Örn - ríkisstjórnin hafði 4 ár til að klára málið - hversvegna var það ekki sett á dagskrá strax í upphafi haustþings - var í raun nokkur meirihuti fyrir þessu máli á alþingi - að hafa ekk kárað þetta mál á þessu kjörtímabili verður vg&sf dýrt 27 apríl - ég skil vonbrygði Hreyf. - þau lögðu allt undir og voru svikin.

Óðinn Þórisson, 28.3.2013 kl. 21:19

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Örn - þetta sýnir í raun hvað Jóhanna er veruleikafyrrt - hún áttar sig ekki á þeim skaða sem hún hefur valdið þjóðinni - hefur aldrei talað um hve þetta hefur verið erfitt fyrir heimilin og fyrirtækin.
Stjórnmálamenn eiga að axla pólitíska ábyrð - það hefði Jóhanna átt að gera þegar hún braut jafnréttislög.

Það þarf að skoða allt Icesave - málið - Svavarsamgurinn.

Óðinn Þórisson, 28.3.2013 kl. 21:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 222
  • Sl. viku: 804
  • Frá upphafi: 871166

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 565
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband