27.3.2013 | 21:51
VG og SF mistókst ætlunarverkið
Það var í stjórnarsáttmála vg&sf að klára þetta mál - nú blasir það við að þeim tókst það ekki.
Þetta verður notað gegn flokkunum í kosningabaráttunni það er klárt mál - stjórnlagaráðsfulltrúar munu hamra á þessu svikna loforði til 27 april.
Tillaga Árna Páls samþykkt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta var ógeðslegt svika plott sem átti sér stað á Alþingi og hefur stofnuni aldrei risið lægra á lýðveldistímanum en undir ræðu Birgittu um miðnættið.
Skömm sé því HYSKI sem gekk erinda Þorsteins Má og Kvótahirðarinnar gegn hasmunum þjóðarinnar á þinginu þetta kjörtímabil
Ólafur Örn Jónsson, 28.3.2013 kl. 12:48
Samkvæmt fréttum á Bylgjunni í hádeginu sagði Jóhanna á þinginu í nótt að s.l. 20 dagar hafi verið ömurlegustu dagar hennar á Alþingi. Náði nær engu fram í heilt kjörtímabil og gerði sér það loksins ljóst fyrir þrem vikum síðan. Skrítið að hún skyldi ekki minnast á að hún hefur kvalið sístækkandi meirihluta þessarar þjóðar s.l. fjögur ár. Nei, hún sagði ekkert um það. Loksins var hún svo rekin úr formannssætinu af sínum eigin þingmönnum (eins og Steingrímur) sem auðvitað voru bara að hugsa um sitt eigið skinn. Það ætti að vera mögulegt að þjóð gæti sótt svona stjórnmálamenn til saka fyrir athæfi þeirra.
Örn Johnson, 28.3.2013 kl. 15:27
Ólafur Örn - ríkisstjórnin hafði 4 ár til að klára málið - hversvegna var það ekki sett á dagskrá strax í upphafi haustþings - var í raun nokkur meirihuti fyrir þessu máli á alþingi - að hafa ekk kárað þetta mál á þessu kjörtímabili verður vg&sf dýrt 27 apríl - ég skil vonbrygði Hreyf. - þau lögðu allt undir og voru svikin.
Óðinn Þórisson, 28.3.2013 kl. 21:19
Örn - þetta sýnir í raun hvað Jóhanna er veruleikafyrrt - hún áttar sig ekki á þeim skaða sem hún hefur valdið þjóðinni - hefur aldrei talað um hve þetta hefur verið erfitt fyrir heimilin og fyrirtækin.
Stjórnmálamenn eiga að axla pólitíska ábyrð - það hefði Jóhanna átt að gera þegar hún braut jafnréttislög.
Það þarf að skoða allt Icesave - málið - Svavarsamgurinn.
Óðinn Þórisson, 28.3.2013 kl. 21:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.