28.3.2013 | 20:31
Virðing Alþings er fólkið sem þar er
Virðing alþings er það fólk sem þar er, Svandís, Ögmundur, Álfheiður, Mörður, Sigríður Ingibjörg, Lilja Rafney, Steingrímur Joð, Jóhanna, Ólína, Helgi, Skúli o.s.frv er að furða að virðing alþings er engin.
Traust á Alþingi en ekki þingmönnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki gleyma aðal....
Björn Valur !
Birgir Örn Guðjónsson, 28.3.2013 kl. 22:00
Birgir Örn - gleymdi ég Birni Val - ótrúlegt - hefði átt að vera fyrsrta nafn.
Óðinn Þórisson, 29.3.2013 kl. 09:59
Við skulum nú ekki gleyma öllum hinum alþingismönnunum þeir eru ekki hót skárri en talið hefur verið upp hér á undann.
Guðmundur Eyjólfur Jóelsson, 29.3.2013 kl. 10:01
Guðmundur - það eru nokkrir flottir þingmenn eins og t.d Vígdís, Ragnheðiur Elín og Ragnheiður Ríkharðsdóttir - þessir eintaklingar eiga ekki skilið að vera í sama hóp og þeim sem ég taldi hér upp og Birgir bætti við.
Óðinn Þórisson, 29.3.2013 kl. 12:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.