EKKI skrifa Undir við erum Íslendingar

íslandÞessi undirskiftarsöfnun er fullkomin tímaeyðsla og skiptir ENGU máli.

Ég mun EKKI skrifa UNDIR og skora á aðra að gera hið sama.

Ég vil að þjóðin ákveði það sjálf í þjóðaratkvæðagreilsu hvort aðildarviðrærðun sem í dag eru umboðslausar verði haldið áfram

Ég styð að ísland verði áfram sjálfstæð og fullvalda þjóð.


mbl.is Vilja ljúka viðræðunum við ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar

Þjóðin á RÉTT Á ÞVÍ AÐ FÁ AÐ SJÁ SAMNING SEM HÚN GETUR TEKIÐ AFSTÖÐU TIL, veit að ykkur sérhagsmunasjöllum er skítt sama um þjóðina. Það er ekkert nýtt.

Óskar, 22.4.2013 kl. 17:40

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Óskar - það er alltaf að koma betur og betur í ljós þau hrikalegu mistök sem SF gerði vorið 2009 að leyfa þjóðinni ekki að ákveða það sjálf hvort farið skildi í þessar aðildarviðræður - miðað við í hvaða stöðu ísland var eftir að hafa lent í alþjóðlega fjármálahruninu þá hefði þjóiðn sagt JÁ.
Þetta eru aðildarviðræður EKKI samningaviðræður  þannig að því sé haldið til haga.

Óðinn Þórisson, 22.4.2013 kl. 17:49

3 Smámynd: Óskar

Ég sé ekki alveg mistökin, allar skoðanakannanir á þessum tíma bentu til þess að þjóðin vildi ekki bara hefja viðræður, heldur ganga í ESB. Eftir hrunið voru allt að 70% fylgjandi því að ganga í ESB svo þessi þjóðaratkvæðagreiðsla hefði bara verið formsatriði. --en já eins og þú segir sjálfur miðað við stöðuna eftir hrunið hefði þjóðin sagt já!

Nú stendur þjóðin hinsvegar mun betur, þökk sé vinstri stjórn sem tók til eftir hrunflokkana. Sennilega er áframhaldandi þróun sú að framsókn og sjallar mynda stjórn eftir viku og sú stjórn veldur hér öðru hruni áður en árið er liðið. Hvað gerist þá ? Jú þjóðin kallar vinstri flokkana aftur í tiltektina og grátbiður ESB um að taka við okkur!

Óskar, 22.4.2013 kl. 18:01

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Held að fólk ætti að lesa skýrsluna frá ESB sjálfur, og þessa tvo kafla sem ég set hér inn.

http://ec.europa.eu/enlargement/pdf/publication/20110725_understanding_enlargement_en.pdf

New members are admitted with the

unanimous consent of the democratically

elected governments of the EU Member

States, coming together either in the Council of

Ministers or in the European Council.

When a country applies to join the EU, the

Member States’ governments, represented in

the Council, decide – after receiving an opinion

from the Commission – whether or not to accept

the application and recognise the country as a

candidate. Similarly, the Member States decide when

and on what terms to open and to close accession

negotiations with candidates on each policy area,

in the light of recommendations from the European

Commission.

Who decides?

And it is the Member States who decide when

accession negotiations are satisfactorily completed.

The Accession Treaty has to be signed by every

Member State and the candidate concerned. It

then has to be ratified by each Member State

and the acceding country according to their own

constitutionally established procedures. The

European Parliament, whose members are elected

directly by the EU’s citizens, also has to give its

consent.

Accession negotiations

Accession negotiations concern the candidate’s

ability to take on the obligations of membership.

The term “negotiation” can be misleading.

Accession negotiations focus on the conditions and

timing of the candidate’s adoption, implementation

and application of EU rules – some 100,000 pages of

them. And these rules (also known as the acquis,

French for “that which has been agreed”) are not

How the enlargement process works:

meeting the requirements

negotiable. For candidates, it is essentially a

matter of agreeing on how and when to adopt and

implement EU rules and procedures. For the EU, it

is important to obtain guarantees on the date and

effectiveness of each candidate’s implementation

of the rules.

Negotiations are conducted between the EU

Member States and each individual candidate

country and the pace depends on each country’s

progress in meeting the requirements. Candidates

consequently have an incentive to implement the

necessary reforms rapidly and effectively. Some of

these reforms require considerable and sometimes

difficult transformations of a country’s political

and economic structures. It is therefore important

that governments clearly and convincingly

communicate the reasons for these reforms to the

citizens of the country. Support from civil society

is essential in this process. Negotiating sessions

are held at the level of ministers or deputies, i.e.

Permanent Representatives for the Member States,

and Ambassadors or Chief Negotiators for the

candidate countries.

To facilitate the negotiations, the whole body of EU

law is divided into “chapters”, each corresponding

to a policy area. The first step in negotiations is

called “screening”; its purpose is to identify areas

in need of alignment in the legislation, institutions

or practices of a candidate country

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.4.2013 kl. 18:18

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Óskar - mistök sf - að mínu mati var að hafa ekki skýran þjóðarvilja bak vð umsókn íslands að esb.
Ef það hefði verið gert væru menn ekki að ræða það núna að hætta aðidarviðræðunum.
Mín skoðun er að þj.atkv. greilsan um hvort haldið skuli áfram eigi að fara fram í haust.
Við skulum vona fyrir hagsmuni þjoðarinnar að Framsókn og Sjálfst.fokkur fái umboð til að endurreisa landið eftir Jóhönnustjórnina.
Að hér hefist nýtt hagvaxtar og framfaraskeið - skattar lækkaði, heimilin látinn í friði og sáttt náist við atvinnulífið.

Óðinn Þórisson, 22.4.2013 kl. 18:19

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sem sagt hér er ekki um neinar aðildarviðræður að ræða, hvað þá samningsviðræður heldur einvörðungu innlimun, þar sem ESB gengur út frá því að STJÓRNVÖLD HAFI MEIRIHLUTAVILJA ÞJÓÐARINNAR FYRIR ÞVÍ AÐ GANGA ÞARNA INN.   Af hverju geta ESB sinnar ekki viðurkennt þessa skýrslu.  Ég rætti þetta við Ólínu Þorvarðardóttur og hún afgreiddi málið þannig að hún tæki ekki mark á fólki út í bæ, ég spurði hana þá hvort hún hefði lesið þessa skýrslu, hún endurtók þá að hún tæki ekki mark á fólki út í bæ.  Það voru rökin.  En þetta er eins og um óhreinu börnin hennar Evu, það má ekki tala um þessa skýrslu og hennar innihald, sem er þó það þýðingarmesta í öllu þessu máli. Þessu verðum við andstæðíngar að hamra á og hvetja fólk sjálft til að lesa þessa skýrslu og allt hennar innihald.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.4.2013 kl. 18:21

7 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ásthildur - ísland er að sækja um að verða aðili að esb - rétt að nota orðið samningaviðræður er villandi

Óðinn Þórisson, 22.4.2013 kl. 18:22

8 Smámynd: Friðrik Friðriksson

Óðinn af hverju í ósköpunum ertu sífellt að tönglast á þessu að þetta séu umboðslausar viðræður? ESB-frumvarp var lagt fram og málið var rætt á Alþingi og samþykkt af meirihluta lýðræðislegra kjörinna þingmanna.

Svo heldur þú að þjóðin hefði hafnað því að fara í þessar viðræður þegar mikill meirihluti þjóðarinnar vildi ganga í ESB á þessum tíma!

Til þess að geta tekið afstöðu, þarf maður að sjá samninginn!

Friðrik Friðriksson, 22.4.2013 kl. 18:25

9 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ásthildur - varðandi Ólínu " þá að hún tæki ekki mark á fólki út í bæ " þá kemur þessi afstaða hennar mér ekki á óvart.

ESB - hefur sent frá sér bækling til aðildarþjóða - þetta liggur allt skýrt fyrir.

Óðinn Þórisson, 22.4.2013 kl. 18:26

10 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Bjartur í Sumarhúsum er heillandi persóna...í gömlum sögum.

Jón Ingi Cæsarsson, 22.4.2013 kl. 18:32

11 Smámynd: Óðinn Þórisson

Friðrik - það umboð sem þessi umsókn fékk 2009 er nú búið.
Nýju þingi ber skylda til að taka málið aftur fyrir - greiða atkævði um það hvort að nýr meirihluti vilji ekki leifa þjóðinni að ákveða það sjálf en það er eitthvað sem sf - hefur ekki viljað.

"Til þess að geta tekið afstöðu, þarf maður að sjá samninginn!"
Þetta er nákvæmlega missklingurinn sem er í gangi - að það sé einhver samingur í boði - það er aðeins aðild að esb í boði.

Óðinn Þórisson, 22.4.2013 kl. 18:32

12 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón Ingi - við getum verið sammála um það  

Óðinn Þórisson, 22.4.2013 kl. 18:35

13 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Alþingi var platað með því að hér væri um aðildarumræður að etja, kíkja í pakka og ákveða svo hvort við samþykktum eða synjuðum því.  Nú er komið í ljós að það er hreinlega fölsun, hér er einungis um innlimun að ræða en ekki að kíkja í pakka.  Þegar lygin er upphafið, þá verður lygin lokaorðið líka.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.4.2013 kl. 18:35

14 Smámynd: Friðrik Friðriksson

Óðinn - Nýju þingi ber engin skylda til að taka málið aftur, ríflega helmingur þjóðarinnar vill að aðildarviðræður við Evrópusambandið verði kláraðar og samningurinn settur í þjóðaratkvæðagreiðslu.

Friðrik Friðriksson, 22.4.2013 kl. 19:11

15 Smámynd: Rafn Guðmundsson

"við erum Íslendingar"

http://is.wikipedia.org/wiki/Lýðskrum

Rafn Guðmundsson, 22.4.2013 kl. 19:11

16 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ásthildur - þessi aðildarumsókn var hluti af hrossakaupum ríkisstjórnarflokkna - vg var tilbúin að setja sína evrópustefnu til hliðar fyrir völd - flokkurinn er í tætlum í dag.

Þessar viðræður snúnast um að aðlaga lög og reglur íslands að esb - rétt það er innlimun.

Óðinn Þórisson, 22.4.2013 kl. 19:34

17 Smámynd: Óðinn Þórisson

Friðrik - það er mín skoðun að nýju alþingi beri að taka málið upp - fá umboð frá þjóðinni sem hefði átt að gera strax 2009 - þá værum við ekki að ræða þetta mál núna.

Samfylkingin má ekki vera hrædd við vilja þjóðarinnar - eiga að vera alvöru stjórnmálaflokkur og taka á því og berjast fyrir að þessum aðildarviðræðum verði haldið áfram.

Óðinn Þórisson, 22.4.2013 kl. 19:42

18 Smámynd: Óðinn Þórisson

Rafn - lýðskrum ?

Óðinn Þórisson, 22.4.2013 kl. 19:43

19 Smámynd: Rafn Guðmundsson

já lýðskrum – þú teflir fram þjóðernishyggju þarna til að styrkja þína skoðun

- EKKI skrifa Undir við erum Íslendingar

- sjálfstæð og fullvalda þjóð

þeir sem vilja klára þessa samninga eru Íslendingar og eru ekki að gefa eftir sjálfstæði eða fullveldi þjóðarinnar

Rafn Guðmundsson, 22.4.2013 kl. 19:52

20 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Einmitt Óðinn

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.4.2013 kl. 20:13

21 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Fullvalda,,,EES? Veit Óðinn af því?

kv

sl

Sleggjan og Hvellurinn, 22.4.2013 kl. 20:20

22 Smámynd: Óðinn Þórisson

Rafn - ég vísa á bug öllu tali um þjóðernisHyggju - langt því frá.
Svo má spyrja hversvnegna hefur SF - barist svo hart gegn því að þjóðin komi að málinu.

Óðinn Þórisson, 22.4.2013 kl. 22:12

23 Smámynd: Óðinn Þórisson

S&H - það er EKKERT grin að afsala fullveldi og sjálfstæði þjóðarinnar til ESB.

Óðinn Þórisson, 22.4.2013 kl. 22:14

24 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Óðinn mikið er ég sammála þér. Ég veit ekki hvað er að þeim sem vilja ekki að Þjóðin segi hug sinn í þessu máli og við hvað eru þeir eiginlega hræddir....

 Það getur ekki verið neitt annað en hræðsla við vilja meirihluta þjóðarinnar sem þar ræður för segi ég og það eru meiri hugleysingarnir þar segi ég bara líka...

Þjóðin hefur ekkert í hendi sér annað en svikin koforð frá þessari sitjandi Ríkisstjórn og að ætla að eitthvað annað sé í boði varðandi þessa ESB umsókn er einfeldni að halda...

Fólk skal athuga það að nú þegar þá hefur Ríkisstjórnin ekki treyst okkur fólkinu í þessu máli svo af hverju ætti það að breytast eitthvað eftir að það er búið að keyra regluverk ESB hér inn til að geta sýnt okkur hvernig það virkar......

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 22.4.2013 kl. 22:32

25 Smámynd: Eggert Sigurbergsson

Þingsályktunin sem var samþykkt 16 júlí 2009 um umsókn að ESB heimilaði ekki aðlögun og því hefur aðlögunarferlið botnfrosið. Það var aldrei neinn meirihluti fyrir aðlögunarferlinu sjálfu og því tómt mál að tala um að alþingi, í nafni þjóðarinnar, hafi veitt umboð fyrir aðlögun Íslands að regluverki ESB.

Síðasta hálmstrá aðildarsinna er að senda út vælubíla í allar áttir í von um að svæla út áframhald á botnfrosnu aðlögunarferli.

Eggert Sigurbergsson, 22.4.2013 kl. 23:59

26 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Það er nú málið Eggert, þessi ríkisstjórn hefur hafið þetta mál á fölskum forsendum og umboðslaus þar að auki.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.4.2013 kl. 00:05

27 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ingibjörg Guðrún - skylaboðin sem esb - hefur sent SF er að viðræðurnar verða ekki kláraðar fyrr en einhver möguleiki er að aðildarumsókn verði samþykkt - svo er ég ekkert viss um að SF - vilji klára þetta - ef þjóðin segir NEI þá hefur SF ekkert pólitísk erindi við þjóðina lengur.

Óðinn Þórisson, 23.4.2013 kl. 17:13

28 Smámynd: Óðinn Þórisson

Eggert - þetta er máttlaus tilraun ESB - Já fólks til að halda þessu áfram.

ESB - ferlið er upp á skeri og skortir allt lýðræðilsegt umboð.

Óðinn Þórisson, 23.4.2013 kl. 17:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 84
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 67
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband