25.4.2013 | 17:34
Það má EKKI gerast
Að VG eða Samfylkingin verði í næstu ríkisstjórn.
Jóhanna skilur Samfylkinguna eftir í rúst og esb - trrúboð flokksins virðist ekki vera að skila árangri.
Samfylkingin er búin að vera í ríkisstjórn í 6 ár og VG 4 ár.
Ef eins og allt stefnir í samkv. sk.könnunum að ríkisstjórnin skítfalli þá er eðilegt að þeir flokkar sem hafa leitt andstöðuna gegn henni taki við.
Jóhanna skilur Samfylkinguna eftir í rúst og esb - trrúboð flokksins virðist ekki vera að skila árangri.
Samfylkingin er búin að vera í ríkisstjórn í 6 ár og VG 4 ár.
Ef eins og allt stefnir í samkv. sk.könnunum að ríkisstjórnin skítfalli þá er eðilegt að þeir flokkar sem hafa leitt andstöðuna gegn henni taki við.
Rúmlega 27 þúsund hafa kosið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Auðvitað má það ekki gerast því þriggja flokka vinstri stjórn með Framsókn, Samfylkingu og Bjartri Framtíð væri mikið betri kostur.
Friðrik Friðriksson, 26.4.2013 kl. 08:53
Friðrik - það er allt opið - en mín óskastjórn er x- d og x - b.
Við sjáum til hvað kemur upp úr kjörkössunum og hvað menn hafa úr að spila.
Óðinn Þórisson, 26.4.2013 kl. 16:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.