24.6.2013 | 18:24
Pólitísk Réttarhöld ? 4Menningarinar
Sigríður Ingibjörg, Helgi Hjörvar, Ólína Þorvarðardóttir og Skúli Helgason þingmenn Samfylkingarinnar hlífðu sínu fólki en sögðu JÁ við að ákæra einn mann heiðursmanninn og fyrrv. formann Sjálfstæðisflokksins Geir H. Haarde.
Var þetta sjálfstæð ákvörðun þessara 4 þingmanna eða var þetta ákveðið á þingflokksfundi ?
Þetta mun alltaf fylgja Samfylkingunni og var eflaust hluti af þeirri skýringu hversvegna flokkurinn beið algjört afhroð 27 apríl.
Ég vil sérstaklega þakka Ingibjörgu Sólrúnu og Kristúnu Heimsdóttur fyrir að standa með Geir og þjóðinni í þessu erfiða máli.
Ég skora á ÁPÁ að senda Geir H. Haarde afsökunarbeiðni fyrir hönd flokksins.
Var þetta sjálfstæð ákvörðun þessara 4 þingmanna eða var þetta ákveðið á þingflokksfundi ?
Þetta mun alltaf fylgja Samfylkingunni og var eflaust hluti af þeirri skýringu hversvegna flokkurinn beið algjört afhroð 27 apríl.
Ég vil sérstaklega þakka Ingibjörgu Sólrúnu og Kristúnu Heimsdóttur fyrir að standa með Geir og þjóðinni í þessu erfiða máli.
Ég skora á ÁPÁ að senda Geir H. Haarde afsökunarbeiðni fyrir hönd flokksins.
Hefði sagt sig úr flokknum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.