Guðbjartur hefði átt að segja af sér

Það er mjög sérsakt að fyrrv. ráðherra heilbrigðismála sé að tjá sig um þessi mál miðað við þá skelfilegu ákvörðun sem hann tók sem ráðherra um að hækka laun eins mann um hálfa milljón á mán.

Sú ákvörðun hafði talsverð áhrif á starfsfólk LSH og það var beinlíins óðelilegt að hann sagði ekki af sér í kjölfar þessarar skelfilegu ákvörðunar.

En það er með þetta eins og allt annað hjá Sf - það er alltaf einhverjum öðrum að kenna.
mbl.is „Í bullandi vandræðum með að reka núverandi kerfi“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: rhansen

Aðallega þó að samfylkingin er svo ósammfeilin og óforskömmuð að það er ekkert til sem heitir kurteysi ,hóværgð eða ábyrgð á eigin verkum ,Aðeins hefndir !....Nu er reitt til högs og allir sja hvað um er að vera ...og nu flytur það á landsmönnum hversu langt þeir komast með áætlanir sinar og hvað verður ..og hvernig fer ??

rhansen, 25.6.2013 kl. 17:21

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

rhansen - það er full ástæða til að hafa allan varan á þegar kemur að Samfylkingunni - bæði x-d og x-b eru vel Brenndir eftir flokkinn - og það á að fara mjög varlega í að teysta þessum stjórnmáaflokki.

Samfylkingin virðist ekki enn búin að átta sig á afhroðinu sem flokkurinn beið 27 apríl.

Stjórnarflokkarnir verða að vera mjög vel á tánum því vinstra - liðið er ekki að samþykkja að hafa ekki lengur sem skiptir þá mestu máli - Völdin


Óðinn Þórisson, 25.6.2013 kl. 17:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 223
  • Sl. viku: 804
  • Frá upphafi: 871166

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 565
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband