Vinstra Liðið að Missa Sig - FráBær Ríkisstjórn

RíkisstjórninVinstra - Liðið er gjörsamlega að missa sig og segir það allt sem segja þarf um hve frábær ríkisstjórn Framsóknar og Sjálfstæðisflokks er.

Gleymum ekki neinum þjóðfélagsþegnum.
mbl.is „Skýr skilaboð til aldraðra“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já segðu Óðinn og ekki laust við að maður vilji fyrri Ríkisstjórn í burtu af Alþingi. En þetta er glæsileg byrjun hjá núverandi Ríkisstjórn satt segir þú og með sama framhaldi þá er ekki von á neinu öðru en björtum tíma framundan.

Kv.góð

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 25.6.2013 kl. 18:20

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ingibjörg Guðrún - fyrrv. stjórnarflokkar eru pikkfastir í átakapólitík og verður svo áfram meðan ÖS, SJS og ÖJ.
Svo er það ekki beint gott fyrir virðingu alþingis að BVG sé mættur þarna sem v.þingmaður.

Sammála það eru bjartir tímar framundan

Óðinn Þórisson, 25.6.2013 kl. 19:07

3 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Mér finnst reyndar að Sigurður Ingi hafa klúðrað svolítið í veiðigjöldunum.Þeir eiga að taka þau algjörlega af og hætta þessari tilraunastarfsemi.En mér finnst stjórnarandstæðan svolítið æst í að stjórnin flýti sér að leiðrétta allt sem miður fór hjá henni.Ef þetta lið væri í byggingariðnaðinum myndi ég láta stjórnarandstöðuna um að rífa niður og síðan núverandi stjórn í það að byggja upp aftur .En það er nú reyndar ekki alltaf þörf á að rífa.

Jósef Smári Ásmundsson, 25.6.2013 kl. 19:08

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jósef - veiðileifagjaldið sem fyrrv. ríkisstjórn setti stenst ekki lög - útgeriðn á að greiða veiðigjald en það gjald sem fyrrv. ríkisstjón setti á var beinlíns skemmdarverk og leið til að setja mörg sjávarútvegsfyrirtæki á hausinn.

Vinstri - menn munu aldrei geta byggt upp eitt eða neitt enda það ekki stefna vinstri - manna heldur að brjóta niður millistéttina sem er hryggjastykkið í öllum lýðræðisríkjum.

Óðinn Þórisson, 25.6.2013 kl. 19:38

5 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

jæja...núna eru námsmenn og öryrkjar komnir í hóp þeirra sem eru " brjálaðir " út í þessa " frábæru " ríkisstjórn.

Jón Ingi Cæsarsson, 25.6.2013 kl. 21:23

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón Ingi - fyrrv. stjórnarflokkar töpuðu 28 % í síðustu kosningum og hvað þinn flokkur tapaði 11 af 20 þingmönnum - það er " afrek "
Það er kominn tími á að þið vinstri - menn takið til í ykkar garði.

Óðinn Þórisson, 25.6.2013 kl. 21:56

7 Smámynd: Birgir Örn Guðjónsson

"Svo er það ekki beint gott fyrir virðingu alþingis að BVG sé mættur þarna sem v.þingmaður."

ÖMURLEGT. Þessum manni var HAFNAÐ ! skil ekki hvernig hann getur svindlað sér svona. VERSTI þingmaður EVER !

Birgir Örn Guðjónsson, 26.6.2013 kl. 00:03

8 Smámynd: rhansen

Að  svona gaukur  eins og BVG. skulli hafa álpast inni þingsal enn og aftur er meira en maður fær skilið  ? stoppar vonandi ekki of lengi  ........En viskan (eða hitt þó heldur ) drypur af þessum fáu stráum vinstrisins sem enn blakta ..og enda með að eyða sjálfum ser endanlega .. ..þvi fyrr ,þvi betra !...........En það er gaman að finna kraftinn og kjarkinn með þessu sterka fólki i Rikisstjórinni og gleður sannarlega og gefur  sterka von um góða tima framundan ..

rhansen, 26.6.2013 kl. 02:44

9 Smámynd: Óðinn Þórisson

Birgir Örn - hann náði ekki inn í 6 efstu sæti vg í r.v.k - fékk ekki bindandi kosningum EN hann er v.formaður flokksins og hefur potið sér inn - hann hefur líklega ekki fattað Rauð Spjaldið sem hann flokkurinn hans fékk.

Óðinn Þórisson, 26.6.2013 kl. 18:20

10 Smámynd: Óðinn Þórisson

rhansen - vinstra - liðið er gjörsamlega að fara á taugum - trúði þvi ekki fyrir kosningar - kannski hluti af þeirra veruleikafyrringu og þeirrri gjá sem var orðin milli vinstri - stórnarinnar og þjóðarinnar að ríkisstjórnin myndi ekki halda völdum með hækjuflokk.
Það er grílarlega mikilvægt að virkja kraftinn sem býr í þjóðinni og að fái aftur von um bjartai framtíð - þetta hefur nýja ríkisstjórnin gert.

Óðinn Þórisson, 26.6.2013 kl. 18:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband