Uppgjörið hefur farið fram - Vinstra - Liðið verður að bíða í 4.ár

Uppgjörið fór fram 27 apríl þar sem þjóðin gaf Rauðu Ríkisstjórninni Rauða Spjaldið.

Það er ekki að fara að gerast að ríkisstjórn x-d og x-b framfylgi á nokkurn hátt stefnu fyrrv. ríkisstjórnar enda var uppgjörið um hugmyndafræði þar sem sósíalistum var einfaldlega hafnað, fyrr. ríkisstjórn hafði verið fyrir þjóðinni í 4.ár og nú er kominn tími til að þetta vinstra - lið taki því rólega - það verða kosningar eftir 4 ár.

 


mbl.is Fylgi Framsóknar dalar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rafn Guðmundsson

ja - miðað við framgang stjórnarinn (sérstaklega xB) þá gætu kostningar orðir fyrr

Rafn Guðmundsson, 1.7.2013 kl. 20:00

2 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

ESB kann þá list að hertaka stjórnvöld þjóða, og svokallaða "ríkisfjölmiðla", með sínar "kannanir".

Þetta er sorgleg staðreynd.

Það er heillavænlegast að halda sig við staðreyndir.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 1.7.2013 kl. 20:04

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Rafn - stjórnarmeirihlutinn er traustur og stendur þétt sama.
Verkefni ríkisstjórnarinanr eru skýr annarsvegnar að leysa skulavanda heimilanna - það tekur tíma og hinsvegar að koma hjólum atvinnulífsins aftur af stað t.d með Helguvík.
Ríkisstórin verður að ná aftur sátt við SA&ASÍ sem vinstri - stjórnin hefði tapað.

Óðinn Þórisson, 1.7.2013 kl. 21:14

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Anna Sigríður - já og staðreynd málsins er að hér fóru fram alþingskosingar 27 apríl þar sem fyrrv. ríkisstjórn beið algjört Afhroð.

Óðinn Þórisson, 1.7.2013 kl. 21:15

5 Smámynd: rhansen

Óróleikinn i þjóðfelaginu er mjög áberandi og Stjórninni kennt um allt ..Það er nákvæmlega ekkert að henni fengi hún vinnufrið en óhemjugangur fólks gæti orðið til að vondir hlutir gerðust !  en fólk ætti að skoða að það er þvi sjálfu fyrir verstu og þá gæti margt farið á versta veg ...

rhansen, 1.7.2013 kl. 23:20

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

rhansen - fyrrv. stjórnarliðar eru að reyna að búa til deiur og illindi á hverjum degi með góðri hjálp frá t.d Rúv svo má ekki gleyma einum fréttamanni á Stöð 2 en nafn hans ska ekki nefnt - það vita allir hver sá einstaklingur er.

Nú er sumarþing og það var aldrei að fara að gerast að stór mál eins og skulamál heimilanna yrðu leyst 4 dögum eftir að ríkisstjórn tók við - EN það munu koma fram frumvörp í haust sem munu taka á öllum þeim málum sem fyrrv. ríkisstjórn vanrækti.

Óðinn Þórisson, 2.7.2013 kl. 06:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 27
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 312
  • Frá upphafi: 871774

Annað

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 224
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 20

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband