Rannsóknarnefnd um fyrrrv. ríkisstjórn

."Það átti bara að ganga frá þessum manni.“

Er ekki kominn tími á hlutlausa rannsóknarnefnd um embættisverk fyrrv. ríkisstjórnar ?


mbl.is Sakar Steingrím J. um valdníðslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Óðinn. Hver ætti að skipa í þá nefnd?

Ég vil frekar að þessu fólki verði hjálpað á einhvern hátt með sína reiði, heldur en að "rannsaka" og kremja jafnvel mannorð einhverra saklausra, kúgaðra og blekktra. Alþingi á ekki að sjá um dómsmál.

Til hvers eru lög og réttur, í "siðmenntuðum" ríkjum?

Kannski til að færa ábyrgðir á milli einstaklinga í opinberum embættum (ríkisstjórnar-kúgurum fyrr og nú), svo ekki náist í neina ábyrðarmenn/konur, sem stýra spunanum bak við tjöldin?

Steingrímur J. Sigfússon skuldar reyndar mér og fjölmörgum öðrum, skýringu og afsökunarbeiðni á að hafa svikið stærsta kosningaloforð kjósenda sinna vorið 2009! Sama gildir um Álfheiði Ingadóttur, Ögmund Jónasson, Árna Þór Sigurðsson, Katrínu Jakobsdóttur og marga fleiri Vinstri Græna!

Þess vegna ætti sumt Vinstri Grænt fólk að temja sér auðmýkt, sjálfsskoðun og sjálfsgagnrýni, í staðinn fyrir að belgja sig, eins og aldrei hafi fyrirfundist sannleiks-boðberi á jörðinni, áður en þau settust á þing/ríkisstjórn.

Sagt er að sá vægi, sem vitið hefur meira. Veit ekki hvort það er rétt.

Ég tel reyndar ekki að það gagnist ekki neinum að draga persónur inn í umræðuna (þó ég geri það því miður oft sjálf). Ég geri það núna til að benda á, að verið er með greinilega skipulögðum hætti, að klína öllu misjöfnu úr fortíðinni, á saklausa einstaklinga. Bæði af sumum VG, SF og fleiri flokka þingmönnum.

Hroki nokkurra einstaklinga á sumarþingi, er dæmi um siðleysi og virðingarleysi þess fólks við vönduð og eðlileg vinnubrögð, og almenning í landinu.

Ég er ekki að verja einhverja lögmenn með þessum orðum, heldur benda á sjúklegan æsing sumra í fyrrverandi og núverandi meirihluta. Það er þeim til skammar og minnkunar, hvernig þeir hafa hagað sér á sumarþinginu, með málþófi, sem þeir sjálfir fordæmdu á síðasta þingi. Fólk er ekki sjálfu sér samkvæmt, og þá missir það virðingu og traust almennings, og líklega sjálfsvirðinguna líka.

Það væri kannski rétt að koma upp öflugri sálfræðiþjónustu á hinu "háa", til að hjálpa þessu fólki yfir mestu heiftina, sem kannski, (og líklega), er réttmæt reiði, en ólíðandi á þessum vettvangi!

M.b.kv. 

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 5.7.2013 kl. 18:29

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Anna Sigríður - rannsóknarnefndir alþingis.

Ég er ekki að tala um nein pólitísk réttarhöld eins og vinstri - menn stóðu fyrir gagnvart GHH - alls ekki.

En það er ekkert að því að nefnd fari yfir öll embættisverk fyrrv. ríkisstjórnar - allt upp á borðið eins og fyrrv. ríkisstjórn lofaði en stóð aldrei við.

Ef þetta fólk hefur ekkert að fela þá mun það sjálft ( vg . fl ) beinlínis óska eftir að slík rannsókn fari fram.

Fólk á ekki að hafa neina fordóma fyrir að leita sér aðstoðar hjá sálfræðingi heldur gera það með opnum hug og kannski í einhverjum tilvikum ætti ríkið að borga slíka þjóinustu - en það er eitthvað sem yrði að meta hjá hverjum og einum.

Óðinn Þórisson, 5.7.2013 kl. 19:56

3 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Uss.... við eigumm bara að gera eins og síðasta ríkisstjórn. Gefa okkur niðurstöður og ráða svo einhverja gapuxa til að semja 1000 blaðsíðna skýrslu

Óskar Guðmundsson, 5.7.2013 kl. 21:27

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Óskar G - þó svo að fyrrv. ríkisstjón hafi gert allt illa&rangt er engin ástæða til að elta þá í léglegum og ófaglegum vinnubrögðum.

Óðinn Þórisson, 6.7.2013 kl. 13:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 316
  • Frá upphafi: 870023

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 220
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband