StórGlæsilegt hjá Hr. Ólafi Ragnari

images[1]Það er ekki annað hægt en að hrósa Hr. Ólafi Ragnari Grímssyni forseta fyrir að hafa haft hugrekki til að staðfesta lögin um þessa breytingu á skattheimtu ríkisstjórnarinnar.

Hafa ber í huga að þetta mál er ekki á nokkurn hátt líkt icesave.

Íslenska þjóðin getur verið stolt af sínum manni í dag.
mbl.is Forsetinn staðfestir lög um veiðigjald
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorkell Sigurjónsson

Velti því fyrir mér Óðinn,  þú sem einlægur stjónarsinni skuli líka það,  að ríkisstjórn þín skuli verða af 10 milljörðum í ríkiskassan 2013 og 2014. 

Þorkell Sigurjónsson, 9.7.2013 kl. 17:20

2 Smámynd: rhansen

Ánægð með okkar sterka forseta sem áður ...og skiljanlega hann sem áður fyrverandi fjármálaráðherra skilji að her snúast ekki málin um að hygla LIÚ heldur skattamál Þjóðarinnar ...og þar af leiðandi illa grundaðar undirskriftir og skoðanir margra siðasta timann og óbilgjarnar orðræður !  sem eflaust halda áfram enn um sinn ..þeirra sem skilningin á málinu skortir !

rhansen, 9.7.2013 kl. 17:29

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Þorkell - það var alveg kristaltært fyrir kosningar að núverandi stjórnarflokkar myndi ekki fylgja stefnu fyrr. stjóranrflokka varðandi skattpíningu á fólk og fyrirtæki - hugmyndafræði vinstri - mann um að skatta allt í drasl fékk falleikun.
Þessi stjórn ætlar einfaldlega að gefa fólki og fyrirtækjum tækifæri til að vaxa og dafna.

Óðinn Þórisson, 9.7.2013 kl. 17:46

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

rhansen - þetta var hárrétt ákvörðun hjá ÓRG - það hefði líka sett slæmt fordæmi að setja skattmál í þjóðaratkvæði.
Rétt ÓRG skildi að þetta var skattamál en ekki mál um sjálfstæði og fullveldi þjóðarinnar.

Svo má spyrja hvort þetta var ekki bara aðför vinstri - manna að ríkisstjórninni ?

Óðinn Þórisson, 9.7.2013 kl. 17:48

5 Smámynd: rhansen

það eru margir á þeirri skoðun , tapið sviður .!

rhansen, 9.7.2013 kl. 23:20

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

rhansen - það verður að teljast óliklegt að þessir 2 einstaklingar komi út x-d eða x-b.

Ef þetta var fyrsta aðförin þá verða fleiri.

Óðinn Þórisson, 10.7.2013 kl. 07:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 96
  • Frá upphafi: 888608

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 79
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband