25.7.2013 | 18:57
Samfylkingin tapaði 16,9 %
Sá stjórnmálaflokkur sem hefur barist hvað mest fyrir aðild íslands að esb tapaði 16,9 % - tapaði 11 og 20 þingsætum - vafalaust skrifast þetta fylgistap eitthvað á esb - klúður flokksins
Það er harla ólíklegt að núverandi stjórnarflokkar geri Samfylkingunni einhvern greiða og samþykkti þjóðaratkvæðagreislu um framhald aðildarviðræðnanna enda vel brenndir af samskiptum við flokkinn.
Það er harla ólíklegt að núverandi stjórnarflokkar geri Samfylkingunni einhvern greiða og samþykkti þjóðaratkvæðagreislu um framhald aðildarviðræðnanna enda vel brenndir af samskiptum við flokkinn.
Telja Ísland vera á réttri leið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Meirihluti Íslendinga telur þróun mála almennt vera í rétta átt á Íslandi samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar sem gerð var fyrir Evrópusambandið"
hvernig getur þú fengið það út að þetta sé vegna andstöðu við esb. mig sýnist mikið hugmyndaflug þurfa til þess.
Rafn Guðmundsson, 25.7.2013 kl. 19:56
Rafn - ef það væri vilji hjá íslensku þjóðinni að ganga í esb - hefi það endurspeglast í góðu fylgi við esb flokkana en það gerði það ekki - sf - 9 og bf 6 - esb - nei flokkarnari fengu hvor um sig 19 þingsætli
Óðinn Þórisson, 25.7.2013 kl. 21:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.