Óttast EKKI Evrópusambandið

Einn mesti galli Jóhönnustjórnarinnar var undirlægjuháttur hennar gagnvart evrópusambandinu.

Íslensk ríkisstjórn sem óttast evrópusambandið og þeirra aðgerðir á klárlega að fara frá en skýr og öflug afstaða framfarastjórnar Sjálfstæðisflokks og Framsóknar ganvart evrópusambandinu sendir þeim skýr skilaboð um að það er komin ný íslensk ríkisstjórn sem mun ekki sitja þegjandi yfir hótunum og kúgunum þess.
mbl.is Fá ekki að veiða makríl við Grænland
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pétur Kristinsson

Fyrst að engin er hræðslan við EB af hverju fá þá ekki íslensk skip að veiða úr kvóta Grænlendinga? Vill svo skemmtilega til að sum skip hafa ekki næg verkefni heima fyrir þannig að þetta kæmi sér vel fyrir margar útgerðir.

Pétur Kristinsson, 7.8.2013 kl. 20:51

2 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Stóru mistökin í upphafi makrílveiða á Íslandi voru þau, að nota þennan heimsþekkta og góða mat ekki einungis til manneldis. Þau mistök kostuð skiljanlega mikið.

Nú eru Íslendingar vonandi búnir að læra af dýrum bræðslu-mistökum, og gott að koma þeirri reynslu áleiðis til Grænlands.

Svo er nauðsynlegt að veiða allar fisktegundir í landhelginni, í samræmi við reynslu og þekkingu heiðarlegra sjómanna, og í samræmi við nauðsynlegt jafnvægi í lífríkinu. Annars fer illa fyrir bæði mönnum og skepnum.

Það gildir reyndar bæði á landi og í sjó, að mikilvægt er að veiða í samræmi við jafnvægis-þörfina í lífríkinu. Og það verður aldrei mögulegt að kenna breytilegt lífríki í fræðibókum háskólanna, án afgerandi aðkomu reynsluríkra og heiðarlega veiðimanna.

Hvorki Hafró, né nokkrar aðrar stofnanir geta gefið út réttlætanlegar skömmtunar-fullyrðingar af heiðarleika og ábyrgð, um hvernig stjórna eigi jafnvægi í veiðum.

Þetta gildir ekki einungis um Ísland, heldur um öll lönd, heimsins höf, og  veiðilendur heimsins.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 7.8.2013 kl. 21:24

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Pétur - fyrrv. ríkisstjórn gerði ekkert þegar esb tók afstöðu með gagnaðilum okkar í icesave - málinu.
Það kom sér ekki vel fyrir útgerðina þegar fyrrv. ríkisstjórn ætlaði að skatta hana í drasl.

Óðinn Þórisson, 7.8.2013 kl. 22:27

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Anna Sgríður - makríldeilan er milliríkjadeila og þarf að leysa hana þar sem hagsmunir allra eru hafðir að leiðarljósi.
Makrílinn sem er flökkustofn kom inní okkar landhelgi en þar með er ekki sagt að við getum gert það sem við viljum.

Heimurinn er ein fjölskylda og allir þurfa að sýna ábyrð.

Óðinn Þórisson, 7.8.2013 kl. 22:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 84
  • Sl. viku: 405
  • Frá upphafi: 871930

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 281
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband