Obama hefur ekkert val

Obama hefur ekkert val hann verður að gera innrás í Sýrland - ef hann gerir það ekki getur það haft gríðarlega slæm áhrif á stöðu Bandaríkjanna og veikt stöðu þeirra.

Efnavopn hafa nú verið notið í Sýrlandi - Obama var alveg skýr hvað hann myndi gera ef stjórnarheriinn myndu gera það - nú kemur í ljós hvort Obama sé bara pappakassi eða alvöru forseti eins og GWB.

mbl.is 1.429 létust í efnavopnaárásinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Er það eitthvað alvöru að auka þjáningar fólks því íhlutun verður ekki til annars.

Sigurður Þór Guðjónsson, 30.8.2013 kl. 20:52

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður - alþjóðasamfélagið getur ekki horft upp á þetta lengur - íhlutun er óhjávæmileg til að reyna bjarga Sýrlensu þjóðinni frá Assad.

Það liggur alveg fyrir að alþjóðasamfélagið brást allt of seint gagnvart útrýingarbúðum Nasista.

Það þurfti Pearl Harbor til að vekja ristann á sínum tíma, svo vaknarði hann aftur eftir 11 sept. 2001 - Bandaríkin eru síðasta vörn okkar gegn hryðjuverkamönnum, einræðisherrum og kommúnistum.

Óðinn Þórisson, 30.8.2013 kl. 21:12

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Getur alþjóðasamfélagið horft upp á afleiðingar "frelsandi handar" vesturvelda einn ganginn enn? Hvernig vegnar hinum "frelsuðu ríkjum" í dag?

Þessi síðasta fullyrðing þín Óðinn er að snúast upp í andhverfu sína.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.8.2013 kl. 21:39

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Axel - Sýrland verður betra land án Assad eins og Írak er betra land án Saddam Haussein.

Obama hefur í raun sett Bandaríkin í þá stöðu að ef þeir gera ekkert verður litið á það sem merki um veikleika og það er mjög alvarlegt.

Óðinn Þórisson, 30.8.2013 kl. 22:02

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Þorsteinn Sch - trúverðugleiki Obama er hér í húfi og þar af leiðandi trúverðugleiki Bandaríkjanna. Orð hafa verið sögð sem krefjast aðgerða ef ekki getur það haft skelfilegar afleiðingar

"Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, segir Bandaríkjastjórn hafa komist að þeirri niðurstöðu að stjórnvöld í Sýrlandi hafi staðið á bak við efnavopnaárás sem gerð var í úthverfi Damaskus á miðvikudag fyrir viku."

Og þannig að það komi hér skýrt fram að ég er ekki stuðningsmaður Obama.

Óðinn Þórisson, 1.9.2013 kl. 10:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband