Ekki valkostur að loka skurðstofunni

" Það var hins vegar tillaga forstöðumannsins að einfaldast væri að fara þessa leð "

Þingmenn suðurkjördæmis verða að leggja hart að ráðherra að hann komi fram með tillögur sem gera það að verkum að það verði hægt að fara aðra leið ein forstöðumaðurinn leggur til.

Það hlítur að vera versti kostuinn í stöðunni að loka þessu - ég treysti eyjamönnum til að berja í borðið og segja NEI við þessari lokun - samgöngur í lofti milli lands og eyja geta oft verið erfiðar.


mbl.is Lokun ekki í tillögum vinnuhópsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Geir Briem

allt er valkostur menn géta ekki bæði dreigið úr tékjum og aukið gjöld á sama tíma þá kemur tvent til annaðhvort skipta þeir um stjórnendur á spítalanum eða auka tékjur hans því stjórnendur eiga að halda fjárlög annars sinna þeir ekki skildum sínum

Kristinn Geir Briem, 30.8.2013 kl. 12:09

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Kristinn - þetta mál er í raun fyrsta alvöru prófraun KÞJ, það er hans sem ráðherra að finna lausn á þessu máli, ef hann gerir það ekki er alveg ljóst að hann hefur tapað miklu sem ráðherra.
Þingmenn Suðurkjördæmis hljóta að láta í sér heyra.

Óðinn Þórisson, 30.8.2013 kl. 19:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 898
  • Frá upphafi: 871486

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 631
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband