Þröngsýnn fámennur hópur fái ekki að ráða

Flugvöllurinn er samgöngumál, öryggismál og atvinnumál og það kemur ekki til greyna að fámennur þröngsýnn hópur fái það fram að flugvöllurinn verði færður.

Það er ekki valkostur að færa hann t.d til keflavíkur, þeir sem telja það góðan valkost hafa greynilega enga þekkingu og skylning á flugi og hlutverki flugvalarins.

Eftir að hafa hlustað á viðtal við Jón Gnarr borgarstjóra um flugvöllinn í kvöldfréttum stöðvar 2 þá væri best fyrir hann að þegja.

Þetta er stóra málið fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2014 - þetta er lokabaráttan - flokkar&frambjóendur sem vilja flugvöllinn burt - eiga ekkert erindi í borgarstjórn.


mbl.is Yfir 60.000 undirskriftir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hann og Gísli Marteinn ættu að ganga saman í eina sæng, þeir eru á svipaðri bylgjulengd.

Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 29.8.2013 kl. 19:26

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Þetta sýnir að það er grunsamlega mikill munur á ráðamönnum og fólkinu.

Ásgrímur Hartmannsson, 29.8.2013 kl. 20:28

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Rafn - það myndi klárlega styrkja Sjálfstæðisflokkin ef GMB myndi fara fram fyrir Besta flokkin.

Óðinn Þórisson, 29.8.2013 kl. 20:54

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ásgrímur - þá vonandi endurspeglat sá munur vorið 2014 - afhroði Besta flokksins.

Óðinn Þórisson, 29.8.2013 kl. 20:56

5 Smámynd: Birgir Örn Guðjónsson

Borgarfulltrúar VERÐA að hluta á þá sem kjósa þá og greiða þeim laun.

Að hlusta á leikarann í kvöld koma með bull komment sýnir að hann hefur ekkert að gera þarna.

Alveg úr sambandi við kjósendur sína.

Vonandi fara undiskrifir yfir 100.000 !

Birgir Örn Guðjónsson, 30.8.2013 kl. 00:09

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Birgir - brandarinn er löngu búinn og það er hreint út sagt ömurlegt að hlusta á JG tala - hann virðist ekkert vita um eitt neitt, svör hans alveg út á túni enda ætlaði hann bara að fá sér góða innivinnu og svíkja öll kosningaloforðin.

61.353 þegar þetta er skrifað og við höfum til 20.sept - það yrði flott tala 100 þus.

Ég treysti borgarbúun til að hafa vit til þess að hafna Besta flokknum enda getur hann ekki einu sinni skipulagt eina götu hvað þá að vita eitthvað um flugvöll.

Óðinn Þórisson, 30.8.2013 kl. 07:15

7 Smámynd: Kristinn Geir Briem

flugvöllurinn verður ekki færður annaðhvort verður honum breit á núverandi stað eða hann verður lagður niður að mínu mati

Kristinn Geir Briem, 30.8.2013 kl. 11:52

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Kristinn - að mínu mati og þeirra yfir 60 þús sem hafa skrifað undir er það ekki valkstur að leggja flugvöllinn niður.

Innanlandsflug og sjúkraflug verður að vera þarna áfram - það má taka umræðuna um kennsluflugið.

Óðinn Þórisson, 30.8.2013 kl. 12:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 316
  • Frá upphafi: 870023

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 220
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband