21.9.2013 | 13:14
Verður Reykjavík áfram Höfuðborg Íslands ?
Núverandi meirihluti virðist ekki gera sér neina grein fyrir hvaða skyldur fylgja því að Reykjavík sé höfuðborg Íslands.
Öll nálgun þeirra t.d í flugvallamálinu snýr að hagsmun Reykjavíkur&Reykvíkinga það er bara fínt en þá verðum við að láta einhvern anna taka við því hlutverki og skyldum sem fylgir því að vera höfuðborg.
Öll nálgun þeirra t.d í flugvallamálinu snýr að hagsmun Reykjavíkur&Reykvíkinga það er bara fínt en þá verðum við að láta einhvern anna taka við því hlutverki og skyldum sem fylgir því að vera höfuðborg.
Ég býð, þú borgar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:16 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Óðinn, ýmsir þjóðfélags rýnar hafa bent á að þetta stóra hlutfall landsmann búandi á höfuðborgarsvæðinu sé nánast einsdæmi í veröldinni nema þá í borgríkjum og geti verið mjög neikvætt fyrir þjóðfélagið í heild. Ef Reykjavík vill ekki axla þær skyldur sem við gerum til höfuðborgar okkar þá er spurning hvort ekki sé rétt að eitthvað annað sveitarfélag taki við því kefli?
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 21.9.2013 kl. 17:40
Kristján - Besti flokkurinn likt og Gísli Marteinn geta ekki hugsað fyrir utan 101 Reykjavík. Viðhorf t.d borgarstjóra til 69 þús undirskrifta að flugvöllurinn verði þar áfram sýnir algert skylningsleysi hans á að reykjavík er höfuðborg.
Rétt það hlítur að verða að skoða það alvarlega hvort Reykjavík eigi að vera áfram höfðborg ef borgarstjórn skylur ekki það hlutverk sem reykjavík hefur sem höfuðborg íslands.
Óðinn Þórisson, 21.9.2013 kl. 18:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.