HræðsluBandalag gegn Sjálfstæðisflokknum

Það eru talsverðar líkur fyrir því að rauðu flokkarnir í borgarstjórn taki sig saman og myndi hræðslubandalag gegn Sjáfstæðisflokknum í Reykjavík.
Ef við gefum okkar það að óvinur einkabílsins innan Sjálfstæðisflokkins nái ekki inn á lista þá verður að teljast ólíklegt að framkvæmdastýra besta flokksins hafi nokkurn áhuga á samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn.
Sjálfstæðisflokkurinn verður að stilla upp lista sem endurspeglan það grundvallarhugsjónarmun sem er annarsvegar á Sjálfstæðisflokknum og hinsvegar rauðu flokkunum.


mbl.is Besti flokkur stærstur á ný
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Óðinn, Er ekki Borgarfulltrúalið Sjálfstæðisflokksins frekar ótrúverðugt þegar það tapar fyrir dáranum Jóni Gnarr í skoðanakönnun, væri ekki betra að endurskipuleggja liðsheildina áður en kemur að kosningum? 

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 21.9.2013 kl. 22:52

2 Smámynd: Kristbjörn Árnason

Lénið „lending.is“ er skráð í eigu „Vefmiðlun ehf“ Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Land: IS. Netfang vefmidlun@vefmidlun.is. Skráð, 13. ágúst 2013.

Kristbjörn Árnason, 21.9.2013 kl. 23:18

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Kristján - sjálfstæðisfólk hefur valið 16 nóv í prófkjörinu.

Gísli Marteinn hlítur að taka oddvitaslaginn þar með uppgjör um framtíð t.d flugvallarins.

Eins og staðan er í dag blasir við 4ár í viðbót með rauðan meirihluta í reykvík - einhverskonar r- lista vonbrygði.

Óðinn Þórisson, 21.9.2013 kl. 23:21

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Kristbjörn - ég skrifaði undir ásamt 69 þús íslendinga.

Óðinn Þórisson, 21.9.2013 kl. 23:23

5 Smámynd: Óskar

Þessi fyrirsögn hjá þér Óðinn er eiginlega drepfyndin.  Heldur þú að það þurfi eitthvað bandalag gegn flokki sem dólar um 30prósentin?

Óskar, 22.9.2013 kl. 06:05

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Óskar - það á margt eftir að breytast fram á vor.
Hvað gerir t.d litla klíkan sem stjórnar Besta flokknum ?
Mun SF skipta út oddvita sínum ?
Prófkjör Sjálfstæðisflokksins - fullt eftir að gerast.

Óðinn Þórisson, 22.9.2013 kl. 09:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 412
  • Frá upphafi: 870422

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 296
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband