21.9.2013 | 18:29
HræðsluBandalag gegn Sjálfstæðisflokknum
Það eru talsverðar líkur fyrir því að rauðu flokkarnir í borgarstjórn taki sig saman og myndi hræðslubandalag gegn Sjáfstæðisflokknum í Reykjavík.
Ef við gefum okkar það að óvinur einkabílsins innan Sjálfstæðisflokkins nái ekki inn á lista þá verður að teljast ólíklegt að framkvæmdastýra besta flokksins hafi nokkurn áhuga á samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn.
Sjálfstæðisflokkurinn verður að stilla upp lista sem endurspeglan það grundvallarhugsjónarmun sem er annarsvegar á Sjálfstæðisflokknum og hinsvegar rauðu flokkunum.
Besti flokkur stærstur á ný | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Óðinn, Er ekki Borgarfulltrúalið Sjálfstæðisflokksins frekar ótrúverðugt þegar það tapar fyrir dáranum Jóni Gnarr í skoðanakönnun, væri ekki betra að endurskipuleggja liðsheildina áður en kemur að kosningum?
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 21.9.2013 kl. 22:52
Lénið „lending.is“ er skráð í eigu „Vefmiðlun ehf“ Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Land: IS. Netfang vefmidlun@vefmidlun.is. Skráð, 13. ágúst 2013.
Kristbjörn Árnason, 21.9.2013 kl. 23:18
Kristján - sjálfstæðisfólk hefur valið 16 nóv í prófkjörinu.
Gísli Marteinn hlítur að taka oddvitaslaginn þar með uppgjör um framtíð t.d flugvallarins.
Eins og staðan er í dag blasir við 4ár í viðbót með rauðan meirihluta í reykvík - einhverskonar r- lista vonbrygði.
Óðinn Þórisson, 21.9.2013 kl. 23:21
Kristbjörn - ég skrifaði undir ásamt 69 þús íslendinga.
Óðinn Þórisson, 21.9.2013 kl. 23:23
Þessi fyrirsögn hjá þér Óðinn er eiginlega drepfyndin. Heldur þú að það þurfi eitthvað bandalag gegn flokki sem dólar um 30prósentin?
Óskar, 22.9.2013 kl. 06:05
Óskar - það á margt eftir að breytast fram á vor.
Hvað gerir t.d litla klíkan sem stjórnar Besta flokknum ?
Mun SF skipta út oddvita sínum ?
Prófkjör Sjálfstæðisflokksins - fullt eftir að gerast.
Óðinn Þórisson, 22.9.2013 kl. 09:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.