Rétt ákvörðun hjá Gísla Marteini

Þetta er rétt ákvörðun hjá Gísla Marteini og í raun eina rétta ákvörðunin í stöðunni.

Um 90 % Sjálfstæðismanna styðja flugvöllinn áfram í Vatnsmýrinni og einkabílinn þannig að hann var komin í verulega vond mál og því er þetta eðlileg og rétt ákvörðun hjá Gísla Marteini.

Það sem skiptir nú öllu máli er að flokkurinn nái aftur sinni réttu stöðu í borginni.


mbl.is Gísli Marteinn hættir í borgarstjórn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Freyr Ingvarsson

Þú ættir kannski að skoða stafsetningarvilluna í höfundalýsingu ...öfugt atvinnulíf. En kannski rímar það bara vel!

Ragnar Freyr Ingvarsson, 25.9.2013 kl. 18:36

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ragnar - takk fyrir ábendinguna

En telur þú þetta rétta ákvörðun hjá Gísla Marteini ?

Óðinn Þórisson, 25.9.2013 kl. 19:50

3 Smámynd: Ragnar Freyr Ingvarsson

Ekkert sérstaklega. Einkabíllinn hefur fengið nóg pláss í Reykjavík - meira en 40 prósent borgarinnar er undirlögð!

Varðandi flugvöllinn er mér svosum sama - löngusker finnst mér fín málamiðlun allra aðila!

Ragnar Freyr Ingvarsson, 25.9.2013 kl. 20:23

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ragnar - fólk á að hafa val, strætó á ekki að vera stillt upp gegn/ eða samkeppni við einkabílnum eða á hinn veginn.

Það er ekki valkostur að mínu mati að leggja niður flugvöllinn enda t.d engir peningar til að byggja nýjan flugvöll.

Flugvöllurinn er öryggismál. samgöngumál og atvinnumál.

Ég held að þessi ákvörðun eigi eftir að styrkja flokkinn.

Óðinn Þórisson, 25.9.2013 kl. 21:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband