Lausnin er EinkaFramtakið

Það má segja að grundvallarmunur á vinstri - flokkum og miðju/hægri flokkum er viðhorf þeirra til einkaframtaksins þar sem einkaframtak virðist vera algert bannorð hjá vinstri - flokknum ( sósíalistum )

Það á og verður að leita allra leiða til að efla hagvöxt, bæta kjör allra, lækka skatta og álögur á fólk og fyrirtæki / það verður ekki gert án þess að auka framleiðslu og fara í framkvæmdir.

Afturhalds og stoppstefnuflokkarnir voru við völd á íslandi síðustu rúm 4 árin og því er hagkerfið við frost og því verða atvinnuflokkarnir að breyta.



mbl.is Vilja semja til 12 mánaða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Hér verður að gefa upp á nýtt.

New Deal.

Við verðum að greina hvers við getum ekki verið án og hvers við getum komist af með tímabundið sem og alveg.

Rétt eins og í rekstri heimilis að þá verður fólk að velja hvort það fer á tónleika eða tannlæknis, tryggir sér bíófrelsi eða tryggir bílinn.

Það að slá út "svoleiðis er ekki hægt í ríkisrekstri" (eins og vinstrimenn segja títt er kemur að menningarsnobbi) er hrein heimska því að munurinn á Micro og Macro er stærð.

Við getum t.d. ekki miðað miðaverð í Hörpu við Köben sem fengu sitt óperuhús að gjöf.

Við getum ekki rekið útúrbólgin utanríkis- og friðunarráðuneyti.

Við getum ekki borað í gegnum hvert fjall.

Við getum ekki rekið 2 útvarpsrásir (rás 1 og 2) og 2 sjónvarpsstöðvar (rúv og Alþingissjónvarpið).

Við getum ekki rekið 7 háskóla.

Við getum ekki bruðlað.

En umfram allt....

Við getum ekki eytt um efni fram.

Óskar Guðmundsson, 25.9.2013 kl. 17:42

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Óskar G - rétt þetta er spurning um forgangsröðun - sammála þessum atriðum sem þú nefnir.

Ég hef talað um að lækka lista&mennigarstyrki um 500 milljónir.

Forgangsröðunin er LSH, Lögreglu og Menntamál - gæluverkefni eins og hús íslenskra fræða og náttúruminjasafn verður að bíða.

Óðinn Þórisson, 25.9.2013 kl. 19:39

3 identicon

tek undir með ykkur

Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 25.9.2013 kl. 19:42

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Rafn - takk fyrir innlitið

Óðinn Þórisson, 25.9.2013 kl. 19:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.5.): 18
  • Sl. sólarhring: 178
  • Sl. viku: 377
  • Frá upphafi: 872124

Annað

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 290
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband