25.9.2013 | 16:34
Lausnin er EinkaFramtakið
Það má segja að grundvallarmunur á vinstri - flokkum og miðju/hægri flokkum er viðhorf þeirra til einkaframtaksins þar sem einkaframtak virðist vera algert bannorð hjá vinstri - flokknum ( sósíalistum )
Það á og verður að leita allra leiða til að efla hagvöxt, bæta kjör allra, lækka skatta og álögur á fólk og fyrirtæki / það verður ekki gert án þess að auka framleiðslu og fara í framkvæmdir.
Afturhalds og stoppstefnuflokkarnir voru við völd á íslandi síðustu rúm 4 árin og því er hagkerfið við frost og því verða atvinnuflokkarnir að breyta.
Vilja semja til 12 mánaða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:35 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hér verður að gefa upp á nýtt.
New Deal.
Við verðum að greina hvers við getum ekki verið án og hvers við getum komist af með tímabundið sem og alveg.
Rétt eins og í rekstri heimilis að þá verður fólk að velja hvort það fer á tónleika eða tannlæknis, tryggir sér bíófrelsi eða tryggir bílinn.
Það að slá út "svoleiðis er ekki hægt í ríkisrekstri" (eins og vinstrimenn segja títt er kemur að menningarsnobbi) er hrein heimska því að munurinn á Micro og Macro er stærð.
Við getum t.d. ekki miðað miðaverð í Hörpu við Köben sem fengu sitt óperuhús að gjöf.
Við getum ekki rekið útúrbólgin utanríkis- og friðunarráðuneyti.
Við getum ekki borað í gegnum hvert fjall.
Við getum ekki rekið 2 útvarpsrásir (rás 1 og 2) og 2 sjónvarpsstöðvar (rúv og Alþingissjónvarpið).
Við getum ekki rekið 7 háskóla.
Við getum ekki bruðlað.
En umfram allt....
Við getum ekki eytt um efni fram.
Óskar Guðmundsson, 25.9.2013 kl. 17:42
Óskar G - rétt þetta er spurning um forgangsröðun - sammála þessum atriðum sem þú nefnir.
Ég hef talað um að lækka lista&mennigarstyrki um 500 milljónir.
Forgangsröðunin er LSH, Lögreglu og Menntamál - gæluverkefni eins og hús íslenskra fræða og náttúruminjasafn verður að bíða.
Óðinn Þórisson, 25.9.2013 kl. 19:39
tek undir með ykkur
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 25.9.2013 kl. 19:42
Rafn - takk fyrir innlitið
Óðinn Þórisson, 25.9.2013 kl. 19:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.