26.9.2013 | 07:05
Gunnar Bragi ekki sammála þessum aðilum
"Alþýðusamband Íslands, Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands hafa ákveðið að standa fyrir úttekt á aðildarviðræðum við Evrópusambandið, þróun ESB og valkostum í efnahagsmálum. Samtökin telja öll æskilegt að aðildarviðræðum við ESB verði lokið og að besti fáanlegi samningur um aðild verði borinn upp í þjóðaratkvæðagreiðslu."
Ég hef talað hér fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um esb, Samfylkingin sagði 3 sinnum á síðasta kjörtímabili NEI við slíkri atkvæðagreiðslu og nú segir Gunnar Bragi NEI.
Vilja gera úttekt á stöðu ESB-viðræðna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
glæsilegt hjá þessum aðilum
Rafn Guðmundsson, 26.9.2013 kl. 08:12
Eg se engann tilgang að byrja á þessu einu sinni enn !!
rhansen, 26.9.2013 kl. 09:37
Rafn - þetta er þeir aðildar sem x-d hefur alltaf talið til sinna bandamanna - x-d verður að hlusta á þá a.m.k 3 þingmenn x-d vilja klára þetta.
Óðinn Þórisson, 26.9.2013 kl. 17:28
rhansen - mín skoðun er að kjósa um framhaldið samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum - leyfa fólkinu að loka þessu máli.
Óðinn Þórisson, 26.9.2013 kl. 17:29
Samfylkingin hefur aldrei neitað því að láta þetta mál í þjóðaratkvæðagreiðslu. Þar á bæ töldu menn hins vegar óþarfi að kjósa um þetta mál tvisvaar. Það væri nóg að kjósa um aðildarsamning þegar hann lægi fyrir til samþykktar eða synjunar. En núverandi stjórnvöld ætla ekki einu sinni að gefa kjósendum kost á einni atkvæðagreiðslu og þar með taka alfarið af kjósendum möguleikan á að kjósa um málið. Þetta er því engan vegin sambærilegt.
Sigurður M Grétarsson, 26.9.2013 kl. 22:38
Sigurður - " í upphafi skyldi endan skoða " það er eitthvað sem Sf - hefði átt að gera gera sér greyn fyrir og samþykkja tillögu x-d starx 2009 að fá umboð frá þjóðinni til að hefja þessar aðildarviðræður.
Það voru í raun stóru mistkök sf - í þessu máli og mér heyrist á núverandi ríkisstjórn að lítill áhugi sé þar á bæ að gera sf - einhvern greiða.
Samfylkingin getur ekki alltaf sagt að allt sé einhverjum örðum að kenna - hversvegna kláraðið flokkurinn ekki þessar aðildarviðræður á 4 árum - var kannski enginn raunvörulegur áhugi hjá flokknum að ganga í esb ?
Hversvegna lagði ÖS ekki fram þessas tillögu um að hafa þessa þj.atkvæðagreilsu samhliða næstu sv.kosningum meðan hann var enn ráðherra ? var hrokinn svo mikill að hann hélt að hann myndi vera áfram ráðherra eftir 4 ára klúður vinstri - stjórnarinnar með Bjarta Framtíð sem hækjuflokk ?
SF - var 3 sinnum á NEI takkanum um að málið færi til þjóðarinnar - EKKI mjög lýðræðislegt .
Óðinn Þórisson, 27.9.2013 kl. 00:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.