Munurinn á Sjálfstæðisflokknum og Besta Flokknum

Um leið og ég óska Þjorbjörgu góðs gengis í prófkjörinu og vona að hún nái sínu markmiði langur mig aðeins að segja nokkur orð um muninn á Sjálfstæðisflokknum og Besta Flokknum.

Sjálfstæðisflokkurinn:

Kjörnir fulltrúar flokksins fá umboð sitt frá fólkinu í flokknum í prófkjöri

Besti Flokkurinn:

Er EinkaVinaflokkur þar sem fámenn klíka  raðar á lista.


mbl.is Þorbjörg Helga sækist eftir oddvitasæti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Munurinn er líka að Besti er með meiri fylgi.

Sárt?

sl

Sleggjan og Hvellurinn, 10.10.2013 kl. 19:51

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

S&L - það verður ekki eftir þannig eftir kosningar.

Óðinn Þórisson, 10.10.2013 kl. 20:03

3 Smámynd: Rafn Guðmundsson

jú - þeir munu fá meira fylgi - síðast kaus ég xD en sé eftir því núna og kýs sjálfsagt besta

Rafn Guðmundsson, 10.10.2013 kl. 21:26

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Rafn - það yrðu mistök hjá þér að kjósa vinstri - sinnuðu stjórnleysingjana í Besta flokknum með leikarann í borgarstjórnarhlutverkinu.

Óðinn Þórisson, 10.10.2013 kl. 21:47

5 identicon

Flokkar geta valið sér ýmsar leiðir til að raða upp frambjóðendum.  Stundum er hægt að fara í prófkjör sem er ýmist opið eða lokað. Einnig er farin leið uppstillingar. Það er engin ein leið betri en önnur. Hver flokkur verður að finna sinn farveg.

H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 10.10.2013 kl. 23:18

6 identicon

Það gætir hugtakalegs misskilnings hjá þér ... vinstrisinnaður stjórnleysingi er þversögn.

H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 10.10.2013 kl. 23:20

7 Smámynd: Dante

Óðinn!

Svo það sé á hreinu, þá er sáralítill munur á kúk og skít.  Munurinn felst aðallega í magninu.

Það kemur í ljós eftir kosningar hvor flokkurinn er hvað  

Dante, 10.10.2013 kl. 23:45

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

H.T Bjarnasn - vissulega geta flokkar farið mismunandi leiðir, en fyrri besta flokkin þar sem þeir eru með enga félagaskrá þá er þetta var einn valkostur EinkaVinir/Lítil Klíka ákveður þetta - við getum verið sammála um það er ekki mjög lýðræðislegt.
Þetta er vinstri - lið, kann ekki að stjórna og mætti bæta við eru anarKistar.

Óðinn Þórisson, 11.10.2013 kl. 07:00

9 Smámynd: Óðinn Þórisson

Dante - ætla ekki að skyljanlegum ástæðum að svara fyrri setningunni hjá þér.

Varðandi fylgið þá er alveg ljóst að flokkur sem hefur ekkert fram að færa á skilið AFHROÐ og þá er ég að tala um Besta flokkinn - brandarinn er búinn.

Óðinn Þórisson, 11.10.2013 kl. 07:02

10 Smámynd: Jón Kristján Þorvarðarson

Óðinn - Það kemur æ betur í ljós að umræðutaktík þín um stjórnmál á betur heima í fótboltaumræðu þar sem menn halda með einu liði og hata annað lið (eða önnur lið) ... Það er spurning um að hasla sér nýjan völl.

Jón Kristján Þorvarðarson, 11.10.2013 kl. 08:01

11 Smámynd: Dante

Hefur Sjálfstæðisflokkurinn eitthvað fram að færa?

Mér hefur sýnst að þeir eigi engin svör við Besta-flokknum. 

Ef  Sjálfstæðisflokkurinn teflir fram lista af frambærilegu fólki, fólki sem gerir sér fulla grein fyrir hlutverki höfuðborgar Íslands þá getur vel verið að eitthvað breytist. 

Ónytjungarnir eru t.d. farnir að týnast af listanum hjá þeim. 

Gísli virðist vera kominn heim í Samfylkingarbælið RÚV og fleiri virðist vera fatta það loksins að Sjálfstæðisflokkurinn verður aldrei útibú frá Samfylkingunni  

Dante, 11.10.2013 kl. 08:33

12 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón Kristján - ef þú hefur eitthvað lesið þetta blogg veist þú að ég hef oftar en einu sinni gagnrýnt sjálfstæðisflokkinn - þannig að þín fullyrðing stenst enga skoðun.

Óðinn Þórisson, 11.10.2013 kl. 17:24

13 Smámynd: Óðinn Þórisson

Dante  t.d vill hann lækka útsvar sem besti vill ekki - vill að flugvöllurinn verði áfram í vatnsmýrinni sem besti vill ekki - borgarstjóra sem er ekki með athygilssýki á háu stigi.

Því miður hafa þetta ekki verið gott kjörtímabil fyrir borgarstjórnarflokks Sjálfstæðsflokkinn en nú birtir til og flokkurinn verður aldrei eitthvað útibú frá sf eins og besti virðist vera.

Óðinn Þórisson, 11.10.2013 kl. 17:27

14 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir að lýsa þinni skoðun á þessum tveimur flokkum, Óðinn.

Hvert er þitt mat á því að Besti flokkurinn mælist með sama fylgi og í kosningunum 2010?

Wilhelm Emilsson, 11.10.2013 kl. 23:02

15 Smámynd: Jón Kristján Þorvarðarson

Óðinn - Segðu mér annann! Þú myndir aldrei viðhafa orðbragð eins stjórnleysingja eða anarkista um þinn eigin flokk. En þannig stimplar þú flesta sem mögulega eru hallir undir "vinstri" skoðanir að þínu áliti. Og hefur gert það oft og mörgum sinnum í skrifum þínum.

Jón Kristján Þorvarðarson, 12.10.2013 kl. 00:13

16 Smámynd: Óðinn Þórisson

Wilhelm - það þekkja allir þá sundrungu sem hefur verið í borgarstjórnarflokki Sjálfstæðisflokksins þar sem m.a einn borgarfulltrúi hefur farið offari í samstarfi við meirihlutann.

Svo hafði það líka áhrif að HBK hætti og það tekur tíma fyrir nýan oddvita að stimpla sig inn.

Þetta mun breytast, nú verða settar fram skýrar átakalínur eins og með afstöðu til flugvallarins og fólk fær tækifæri til að velja á milli tveggja mjög ólíkra valkosta - meira af þvií sama eða nýtt upphaf fyrir Reykjavík og Reykvíkinga.

Óðinn Þórisson, 12.10.2013 kl. 10:45

17 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón Kristján - enda er sjálfstæðisflokkurinn ekki flokkur stjórnleysingja og anarkista - það liggur fyrir.
Samfylkingin sem dæmi var stofnaður fyrst og fremst gegn Sjálfstæðisflokknum og mótvægi við hann og hefur skylgreynt sig sem vinstri - flokk - það er ekki mín skoðun - það er þannig sem þeir skilgreyna sjálfan sig - þeir vilja vinna til vinstri - enda með formann og varaformann sem fengu sitt pólitíska uppeldi í gamla alþýðubandalaginu.

Ég mun á næstunni skrifa um hvernig aðrir flokkar eru - muninn á borgarelegu flokku, vinstri - o.s.frv.

Óðinn Þórisson, 12.10.2013 kl. 10:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 412
  • Frá upphafi: 870422

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 296
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband