11.10.2013 | 20:03
Ekki AfturHaldsSamtök
Ég vil alls ekki kalla þessi samtök afturhaldssamtök - þau hafa ákveðið viðhorf til framkvæmda og verða að hafa leyfi til þess innan ramma laganna.
Nú hefur héraðsdómur útskurðað í málinu og maður vonar að hæstiréttur úrskurði á sama hátt þannig að framkvæmdir þarna geti farið í fallan gang.
Ef það gerist hlítur að vera spurning með skaðabætur sem þessi samtök þurfa að greiða.
Kæra úrskurð til Hæstaréttar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér finnst hæpið að hægt sé að krefjast skaðabóta fyrir það eitt að kæra, jafnvel þó tjón hljótist af þessu kærubrölti.
Svo held ég líka að mesta tjónið sé náttúruverndarsinna. Þetta er enn eitt dæmið um öfgaruglið í náttúruverndarsamtökum og forsvarsmenn þeirra eru að festa enn frekar í sessi óorðið sem á þau eru komin.
Það er slæmt, því náttúruvernd er í eðli sínu göfug hugsjón.
Gunnar Th. Gunnarsson, 11.10.2013 kl. 22:33
Gunnar -
Skipulagsstofnun hefur úrskurðað að umhverfismatið sé gilt vegna núverandi framkvæmdar,“
" að framkvæmdaleyfi sé einnig í gildi og hafi úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál vísað frá kæru vegna þess"
Þannig að það virðist vera sem þessi samtök/fólk séu að tefja löglega framkvæmd og ef svo er þá hljóta verktar að leita réttar síns eða verður það þannig að þessi samtök geti stoppað allar framkvæmdir með því að mæta og standa fyrir vinnuvélum - þá erum við komin á vondan stað - það má ekki gerast.
Vinstri - menn virðst nota orð eins og náttúru&umhverfisvernd til að stoppa og koma í veg fyrir.
Sammála náttúru&umhverfisvernd er mjög göfug hugsjón og hefur altaf verið sterk innan Sjálfstæðisflokksins en ekki þessi öfgaStefna.
Óðinn Þórisson, 11.10.2013 kl. 22:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.