Ekki AfturHaldsSamtök

Ég vil alls ekki kalla þessi samtök afturhaldssamtök - þau hafa ákveðið viðhorf til framkvæmda og verða að hafa leyfi til þess innan ramma laganna.

Nú hefur héraðsdómur útskurðað í málinu og maður vonar að hæstiréttur úrskurði á sama hátt þannig að framkvæmdir þarna geti farið í fallan gang.

Ef það gerist hlítur að vera spurning með skaðabætur sem þessi samtök þurfa að greiða.


mbl.is Kæra úrskurð til Hæstaréttar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Mér finnst hæpið að hægt sé að krefjast skaðabóta fyrir það eitt að kæra, jafnvel þó tjón hljótist af þessu kærubrölti.

Svo held ég líka að mesta tjónið sé náttúruverndarsinna. Þetta er enn eitt dæmið um öfgaruglið í náttúruverndarsamtökum og forsvarsmenn þeirra eru að festa enn frekar í sessi óorðið sem á þau eru komin.

Það er slæmt, því náttúruvernd er í eðli sínu göfug hugsjón.

Gunnar Th. Gunnarsson, 11.10.2013 kl. 22:33

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Gunnar -
Skipulagsstofnun hefur úrskurðað að umhverfismatið sé gilt vegna núverandi framkvæmdar,“ 

" að framkvæmdaleyfi sé einnig í gildi og hafi úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál vísað frá kæru vegna þess"

Þannig að það virðist vera sem þessi samtök/fólk séu að tefja löglega framkvæmd og ef svo er þá hljóta verktar að leita réttar síns eða verður það þannig að þessi samtök geti stoppað allar framkvæmdir með því að mæta og standa fyrir vinnuvélum - þá erum við komin á vondan stað - það má ekki gerast.

Vinstri - menn virðst nota orð eins og náttúru&umhverfisvernd til að stoppa og koma í veg fyrir.

Sammála náttúru&umhverfisvernd er mjög göfug hugsjón og hefur altaf verið sterk innan Sjálfstæðisflokksins en ekki þessi öfgaStefna.

Óðinn Þórisson, 11.10.2013 kl. 22:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 96
  • Frá upphafi: 888608

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 79
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband