VeruLeikaFyrring VG og Samfylkingarinnar

Það var alveg kristaltært að ef borgarlegu flokkarnir kæmust í ríkisstjórn eftir kosningar þá yrði bæði náttúruverndarlögum og rammaáætun vinstri - mann breytt.

Það var aldrei valkostur að ríkisstjórn borgarlegu flokkana myndi framfylgja stefnu vinstri - stjórninnar - það verður á næstu 4 árum algjör kúvending frá stjórnartíð vinstri - flokkana - það ber vott um algjöra veruleikjafyrringu vg&sf að halda að þeirra stefnu verði haldið áfram.


mbl.is Boða einungis frumvarp til afturköllunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tryggvi Helgason

Það má, ... að mínu mati, ... afnema öll þessi náttúruverndarlög, leggja niður alla þessa þjóðgarða og verndarsvæði, - (hverju nafni svo sem þeir allir nefnast), - svo og að strika út úr fjárlögum "ÖLL FRAMLÖG" til þessara hluta, og spara skattborgurunum þar með öll þau útgjöld.

Með þessu myndi Alþingi stíga raunhæft skref til þess að skera niður ríkisútgjöldin, ... þótt þetta yrði vissulega aðeins eitt örlítið skref til þess að létta skattakúguninni af almenningi.

Tryggvi Helgason, 14.10.2013 kl. 17:55

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Tryggvi - það er í lagi að það séu ákveðin hófstillt náttúruverndarlög en ekki þessi ófreska sem Svandís bjó til uppfull af forræðishyggu, boðum og bönnum.

Það á að fækka ríkisstarfsmönnum og minnka þetta ríkisbákn.

Óðinn Þórisson, 14.10.2013 kl. 20:23

3 Smámynd: Sindri Karl Sigurðsson

Ekki fæ ég það út að núverandi stjórnarflokkar séu borgaraflokkar. Hefði nú haldið að hinir sem voru í stjórn áður hafi aldrei náð að sjá út fyrir gamla kirkjugarð og austur fyrir Hólmsheiði.

Auðvitað eru ólög líkt og það að skilgreina einhverja ákveðna tegund af tjaldi það eina sem má nota í þjóðgarði á meðan að Stjórnarskráin leyfir óhefta för fólks um landið og óheft val á næturstað. Bara þetta atriði var dropinn sem fyllti mælinn hjá mér.

Sindri Karl Sigurðsson, 14.10.2013 kl. 22:44

4 Smámynd: Tryggvi Helgason

Óðinn, - ég tek svo sannarlega undir hvert orð sem þú segir, og ég er þér innilega, alveg sammála.

Þá vil ég standa með öllum þeim sem eru okkur sammála, og vilja vinna jákvætt að því að minnka ríkisútgjöldin og auka atvinnufrelsi.

Þá er það mín skoðun, að besta og fljótvirkasta leiðin til atvinnusköpunar sé einkum sú, að auka frelsi til sjósóknar, og þá fyrst og fremst með frjálsum handfæraveiðum frá öllum hinum minni sjávarplássum allt í kringum landið.

Það tel ég vera eina lang bestu, og einna ódýrustu leiðina, til þess að efla atvinnuna og bæta efnahaginn á stuttum tíma, allri þjóðinni til hagsældar.

Bátaflotinn er til, - og sjómennirnir og úgerðarmennirnir eru tilbúnir, - það eina sem vantar er frelsið til þess að halda til veiða, ... og það er Alþingi sem getur, og þarf, að samþykkja það frelsi.

Tryggvi Helgason, 14.10.2013 kl. 23:01

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sindri - þegar svona lög eru sett verður að gera það í sátt við fólk - þessi lög voru það ekki og þau gáfu umhverfisráðherra fáránlegar heimiildir sem Svandis hefði mistnotað - góður punktur að nefna þetta með tjöldin - sýnir fáránleikinn í hnotskurn.

Óðinn Þórisson, 14.10.2013 kl. 23:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 27
  • Sl. sólarhring: 67
  • Sl. viku: 358
  • Frá upphafi: 871865

Annað

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 256
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband