26.10.2013 | 12:33
Virkja EinkaFramtakið
"Innanríkisráðherra varpað fram þeirri hugmynd á fundinum að fjármagna bæði byggingu og rekstur samgöngumannvirkja með öðrum hætti en úr ríkissjóði."
Núna þarf að virkja eitthvað sem fer verulega í taugarnar á vinstri - flokkunum það er að virkja einkaframtakið.
Bjóða út verkefni / einkavæða og þar er allt undir hvort sem það heitir samgöngumannvirki eða heilbrigðiskerfið.
Heimilt að lækka fasteignaskatta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Lækkun fasteignaskatts er mjög til góða fyrir alla,bæði húseigendur og leigjendur,þar sem lækkun kostnaðar húseigenda ætti að gera leigjusölum kleyft að lækka leigu.Gott mál.
Jósef Smári Ásmundsson, 26.10.2013 kl. 15:10
Jóesf - rétt þetta er gott mál og þetta er bara byrjunin í að lækka skatta á fólk og fyrritæki.
Þetta er mjög hvetjandi fyrir alla.
Óðinn Þórisson, 26.10.2013 kl. 16:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.