Þetta er Bara Hraun

Það hefur farið allt of mikill tímí í að tala um þessa framkvæmd - þetta er nú bara einu sinni hraun og við eigum jú nóg af því.

Þessi framkvæmd verður bara til góðs og ég held að umhverfis&náttúruverndarliðið eigi aðeins að fara slaka á.

Þarna er framkvæmdaleifi og gilt umhverfismat.

Hvað mun þetta fólk berjast næst fyrir að það megi ekki reita arfa ?


mbl.is Gálgahraun eða Garðahraun?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það mun berjast fyrir sleppingu á ánamöðkum

Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 27.10.2013 kl. 12:11

2 Smámynd: Birgir Örn Guðjónsson

Hef aldrei skilið þessi mótmæli.

gerði mér meir að segja ferð þarna suður eftir til að sjá þetta.

Jamm, þetta er bara hraun, ekkert sem ekki er hægt að finna um allt Ísland.

EKKERT sérstakt.

Birgir Örn Guðjónsson, 27.10.2013 kl. 12:35

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Rafn - það kæmi mér ekki á óvart

Óðinn Þórisson, 27.10.2013 kl. 12:59

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Birgir Örn - það er bara einhfaldlega ekkert sérsakt við þetta svæði - sama alla leið til Kef.

Óðinn Þórisson, 27.10.2013 kl. 13:00

5 Smámynd: hilmar  jónsson

Ákveðin tegund fólks mun aldrei skilja mótmæli, aldrei skilja baráttu til jafnaðar, aldrei skilja náttúruvernd, aldrei skilja samstöðu aldrei skilja jafnréttishugsjónir

Þetta sama fólk sem oftar en ekki á vart til hnífs og skeiðar virðist því tilbúnara til að kyssa á vöndinn og afturendann á spilltum auðklíkuplebbum sem telja því trú um að frjálshyggjan sé allra meina bót þótt ekki hrjóti minnsta brauðmylsna af borðum þeirra til aumingjanna. Þar sem litið er á efnahagshrun heillar þjóðar sem gróðatækifæri þeirra sem þannig kunna og finna sig í því að mata krókinn.

Þannig er það nú bara...

hilmar jónsson, 27.10.2013 kl. 13:34

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Hilmar - ég er mikill náttúru&umhverfissinni en einhvernegin hafa vinstri - menn reynt að eigna sér þetta og nota þessi orð þegar á að stoppa eða koma í veg fyrir framkvæmdir.
Þetta jafnréttisbull er orðið þreytt, það er einsaklingurinn sem skiptir máli - 63 þingkonur hversvegna ekki en að reyna fá eitthvað út að vera kona er fáránlegt og engin jafnréttisbarátta.

Hefur þú heyrt orðið Frekjusamkynhneygð ?

Óðinn Þórisson, 27.10.2013 kl. 14:55

7 identicon

Vegur í gegnum hraun eða nota peninganna til að styrkja stoðir Landspítalans og bjarga mannslífum?  Hugsa ... hugsa ...

H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 28.10.2013 kl. 01:09

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

H.T Bjarnason - þessi vegur mun auka öryggi þerra sem fara þarna um - þetta er góð framkvæmd og sýnir að endurrseisnin eftir vinstri - stjórnina er að hefjast.

Það má sækja um 500 milljónir til listamanna, hætta við náttrúruminjasafn í perlunni, skera niður á rúv, skoða að setja þjóðleikhúsið í einkarekstur o..s.frv

Óðinn Þórisson, 29.10.2013 kl. 07:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 421
  • Frá upphafi: 870435

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 305
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband