29.10.2013 | 07:19
Hanna Birna skar Dag og Gnarrinn úr Flugvallarsnörunni og kissti þá
Það var ömurlegt að sjá innanríkisráðherra skera dag og gnarrinn úr flugvallarsnörunni, samningur um 6 ár sem er enginn tími og er bara ávíssun á stöðnun á flugvallarsvæðinu.
OG Þökk sé Hönnu Birnu ráðherra Sjálfstæðisflokksins þá hefur hún tryggt vinstri - sinnuðu stjórnleysingjum og SF 4 ár í viðbót við stjórn borgarinnar
![]() |
Gegna störfum forsætisráðherra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Óðinn, ég held að Hanna Birna sé ekki öll þar sem hún er séð því miður.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 29.10.2013 kl. 11:05
Kristján - þetta samkomulag er ekki gert með hagsmuni flugvallarins að leiðarlljósi eða til að auka fylgi við x-d í næstu borgarstjórnarkosnginum.
Það virðist vera.
Óðinn Þórisson, 29.10.2013 kl. 11:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.