Turnarnir tveir í Borgarpólitíkinni

Það má segja að það séu tveir turnar í borgarpólitíkinni annarsvegar vinstri - sinnuðu stjórleysingjarnir í besta flokknum og hinsvegar flokkur fólksins Sjálfstæðisflokkurinn.


Það verður í raun kosið um milli þessara tveggja valkosta.


mbl.is Álögur hafa hækkað um 440 þúsund
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbeinn Pálsson

Sjálfstæðisflokkurinn málaði sig út í horn og getur gleymt Reykjavík í næstu kosningum!

Krafan um að allar 3 flugbrautirnar standi sem fyrr og að í það minnsta 2 Lengdar Flugbrautir verði að veruleika á næsta kjörtímabili gæti gert þeirra gæfumun!

Vandinn er að það þarf nánast komplett að skipta út meginþorra listans, það treystir enginn þessu liði fyrir næsta húshorn frekar en gnarrinum.

Það er nánast bara undirmálsfólk á D listanum, sem fylgir Samfó og Gnarr, Hafa enga sýn fyrir D atkvæði, þjóðarheill og framtíð borgarinnar.

Reykjavík hefur ekki átt Alvöru Borgarstjóra eftir að Davíð þurfti að stökkva frá borginni til að henda út vonlausum Formanni í allt of miklum flýti og án þess að hafa haft nægan tíma til að hnýta lausa enda fyrst.

Kolbeinn Pálsson, 29.10.2013 kl. 21:10

2 Smámynd: Jón Kristján Þorvarðarson

Segðu mér Óðinn, hvað hefur ekki hækkað frá árinu 2010? Hafa ekki allar vísitölur snarhækkað á þessum tíma. Svo hver er fréttin?

Ef þú vilt láta taka e-ð mark á þér í pólitískri umræðu þá ráðlegg ég þér að hætta að klína öllu á vinstri og hægri, eins og þér virðist svo gjarnt að gera. Flugvallarmálið hjá þér, svo eitthvert dæmi sé tekið, snerist um vinstri eða hægri sem er með ólíkindum. Sem betur fer er tilveran ekki bara svört og hvít eins og þú lætur svo oft í skína. Af skrifum þinum að dæma virðast allir þeir sem ekki tileinka sér "hægri skoðanir" vera vinstri sinnaðir stjórnleysingjar sem er auðvitað mjög málefnaleg umræða. Satt best að segja ættir þúi að finna þér annað (og vonandi betra) efni til að skrifa um. Fyrir mér hefur þú margsannað að þú ert ekki á réttri hillu, ert ekki með "fulle fem" eins og danskurinn myndi segja.

Jón Kristján Þorvarðarson, 29.10.2013 kl. 21:17

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Kolbeinn - HBK vissulega gerði baráttuna um Reykjavík mun erfiðari en hún hefði þurft að vera með þessu svokallaði " samkomulagi ".
Það verður prófkjör 16 nóv hjá flokknum - þá fá flokksmenn tækifæri til að segja sína skoðun - það kæmi mér ekki á óvart ef við sæjum verulega uppstokkun.
Davíð fór rétt of skart út úr borgarpóltíkinni og svo þegar hann hætti alveg í stjórnmálum 2005 og lét flokkinn í hendur GHH - það voru mistök.

Óðinn Þórisson, 30.10.2013 kl. 07:14

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón Kristján - þetta er mjög einfalt vinstri - meirihlutinn í reyk.vík hefur hækkað öll gjöld á fjölsk. - hamraborgarkvartettinn féll í kópv. eftir yfirgang oddvita sf og fyrsta sem x-d gerði í samstarfi við x-b og kóp.listann var að lækka álögur á almenning  í kóp - þannig að það er munur á vinstri og hægri.

Þér er frjálst hafa allar þær skoðanir sem þú vilt hafa á mér - ég leyfi öllum að skrifa hér engar ath.semdir teknar út -  ég hlít að vera gera eitthvað rétt fyrst ég fæ þetta frá þér.

Óðinn Þórisson, 30.10.2013 kl. 07:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 14
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 791
  • Frá upphafi: 871204

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 563
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband