Samfylkingin er Tvíhöfði ?

Að taka við eftir rúmlega 4 ára vinstri - stjórn er ekkert auðvelt verk - eins og komið hefur fram hjá báðum oddvitum stjórnarflokkana var staða ríkissjóðs verri en fyrrv. ríkisstjórn hafi sagt að hún væri þannig að verkefnið er þeim mun erfiðara.

Leiðir Árni Páll ekki 12 % klofinn flokk ?

Er hinn helmingurinn ekki í  Bjartri Framtíð er þetta ekki einskonar Tvíhföfði ?

 


mbl.is Kvartar undan verkefnaleysi á Alþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Ekki eru þetta nú rökréttar fullyrðingar. Bendi þér á að Björt farmtíð og Samfylking ef þau væru af sama meiði þá væru þau samtals með um 21,2% Þar sem Björt framtíð fékk 8,4 og Samfylking 12,8%.

Annars bendi ég þér á að miðað við að menn voru skv. Framsókn og Sjálfstæðisflokk búnir að leggja línurnar í Júní þá finnst mér alveg svaklegt að þau skuli ekki vera búin að leggja neitt fyrir haustþing. Enda tók Ragnheiður Ríkharðs undir með Árna.  Það er ömurlegt að nefndir fái ekki mál nú til að vinna almennilega. Og eitthvað bull um fyrri 4 ár kemur þessu ekki við. Bendi þér á að nú er 1/8 búinn af kjörtímabilinu og ekkert hefur gerst enn. Þetta hefðu sumir þingmenn kallað verklausa ríkisstjórn fyrir kosningar.  Hvar er t.d. lyklafrumvarpið. stöðvun nauðungarsalna og fleira sem þessir flokkar tóku vel í á siðasta kjörtímabili. Hefði nú haldið að það ætti vera hægt að leggja slík frumvörp fram fljótt. Menn eru jú búnir að hafa 6 mánuði til að vinna þau og önnur hafa verið lögð fram svipuð sem hægt er að byggja á. 

Magnús Helgi Björgvinsson, 30.10.2013 kl. 20:20

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Magnús - því miður hefur ekkert uppgjör enn átt sér stað innan Samfylkingarinnar eftir Jóhönnuárin. Flokkurinn er í tætlum og er komin í harða samkeppni við vg um fylgi.
Þegar ríkistjórn skilur eftir sig eins slæmt bú og fyrrv. ríkisstjórn gerði þá fer ákveðinn tími í raun í að tækla mestu vitleysuna eins og veiðgjaldið og ferðamannskattinn.
Það þarf í raun að breyta öllu því sem vinstri - stjornin hafði gert - það er að hefjast vinna við að breyta rammáætlunu ykkar vinstri - manna sem var breytt á lokametrunum vegna þröngja pólitískra hugsjóna og svo náttrúrverndarÓlögin - þeim var hleypt i gegn og sett að þau myndi ekki verða að lögum fyrr en 1 apríl 2014 þannig að það væri hægt að taka þau til baka enda ekki unnin í neinu samkomlagi við aðila í greyninni.

Ég held að þú ættir að fara í smá gagrnýni á þinn lasburða flokk og hugleiða aðeins hverning þið skildum við stjórn landsiis - í rúst.

Óðinn Þórisson, 30.10.2013 kl. 20:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 100
  • Sl. sólarhring: 169
  • Sl. viku: 663
  • Frá upphafi: 870688

Annað

  • Innlit í dag: 76
  • Innlit sl. viku: 460
  • Gestir í dag: 75
  • IP-tölur í dag: 75

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband