30.10.2013 | 21:19
Ríkisstjórnin hefur ekkert Val hún verður að sitja út Kjörtímabilið
Framsókn og Sjáfstæðisflokkur verða að standa saman, sýna að þeir eigi skilið það að stjórna landinu eftir rúm 4 misheppnuð ár með vinstri - stjórn.
Hættan er sú að vinstri - flokkarnir komist aftur að stjórn landsins.
Þjóðin veitti þessum flokkum umboð til að kúvenda hugmyndfræði og stefnu fyrrv. ríkisstjórnar og berjast fyrir hagsmunum heimla og fyrirtækja landins.
Sjálfstæðisflokkurinn með 28,6% fylgi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Dettur ekki annað i hug ....og skárra væri það ...en auðvelt verður ekki að snúa ofan af !
rhansen, 30.10.2013 kl. 21:48
nei - sennilega best fyrir xD að stúta þessu samstarfi núna og fara í nýjar kostningar - framsókn (óværan) er að eyðileggja 'góðu' xD menninna núna strax
Rafn Guðmundsson, 31.10.2013 kl. 00:27
rhansen - flokkarnir verða að vinna þétt saman í að endurreisa ísland eftir vinstri - stjórn - það er engin önnur stjórn valkostur með t.d Samfylkingin er óstjórntækur.
Óðinn Þórisson, 31.10.2013 kl. 07:04
Rafn - það væri mjög óskynsamlegt að slíta þessu stjórnarsamstarfi fyrir bæði flokkana - þeir hafa verk að vinna, koma atvinnulífinu í gang og leysa skuldavanda heimilanna - engir aðrir flokkar geta gert það.
Óðinn Þórisson, 31.10.2013 kl. 07:06
vandamálið er að þeir virðast ekki geta unnið saman gera það sama og seinasta ríkistjórn það er ekki gott ég ræð hugsunarhátturin virðist ekki vera á undanhaldi því miður við komumst ekki uppúr þessu ástandi nema vinna saman hugmindir vinstimannna eru ekki endilega slæmar þarf bara að bússa þær aðeins til
Kristinn Geir Briem, 31.10.2013 kl. 10:06
Kristinn Geir - þjóðin vildi breytingu á hugmyndafræði og stefnu - því geta vinstri - flokkarnir ekki átt neina aðild að stjórn landsins næstu 4 árin.
Hugmyndafræði og stefna vinstri - manna er einfaldlega röng og í reun ekkert hægt að nota frá þeim enda gríðarlegur munur á vinstri - flokkum og borgarlegu flokkum.
Þessi stjórn mun vaxa eftir því sem líður á kjörtímabilið.
Óðinn Þórisson, 31.10.2013 kl. 18:14
oðinn: vildi þjóðin breitíngu á hugmindafræði ekki held ég það held að þjóðin hafi verið þreitt á því að hver höndinn var upp á móti hver annari kemur hugmindafræði ekkert við. það virðist lítið hafa breist með þessari nýju en vonandi er það rétt hjá þér að hún muni vaxa en það gerir hún ekki með því að tala niður til vinstrimanna
Kristinn Geir Briem, 31.10.2013 kl. 20:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.