Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Eiginlega þyrftu þessi skrif Ögmundar að fylgja bók Steingríms, því svo mikið ber í milli.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.11.2013 kl. 18:05

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ásthildur - það virðist vera eins og þeir hafa ekki setið í sömu ríkisstjórn - það er himinn og haf á milli þeirra.

Óðinn Þórisson, 10.11.2013 kl. 18:10

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já það er alveg merkilegt.   Og ég verð nú að segja að þessi illgirni Steingríms sem komið hefur fram í fjölmiðlum um samstarfsfólk hans eins og Ögmun og Jón Bjarnason, ber honum nú ekki beint fagurt vitni. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.11.2013 kl. 19:29

4 Smámynd: Ragnar Gunnlaugsson

Missti allan áhuga á að lesa bók Steingríms eftir Kastljós þáttinn,greinilegt að hann fer mjög frjálslega með sannleikan. Hef frekar trú á að bók Össurar gæti verið skemmtileg.

Ragnar Gunnlaugsson, 10.11.2013 kl. 20:57

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ásthildur - eina sem Jón B. og Ögmundur gerðu var að fylgja samvisku sinni varðandi icesave og esb.

Steingrímur virðist vera að hjóla í samstarfsfólk sitt til að réllæta sín svik við hugsjónir og stefnu flokksins.

Óðinn Þórisson, 10.11.2013 kl. 21:09

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ragmar - Össur er góður penni og held að bókin hans sé alveg þess virði að lesa hana - bók Steingríms - kemur ekki til greyna.

Óðinn Þórisson, 10.11.2013 kl. 21:10

7 Smámynd: Jón Kristján Þorvarðarson

Aðalsmerki eða aðalmerki? Hvert er "aðalmerki" sjálfstæðismanna? Getur það verið að það sé fálki? Hvert er þá aðalsmerki sjálfstæðismanna? Er það í líkingu við "aðalmerkið" sem er ránfugl?

Jón Kristján Þorvarðarson, 10.11.2013 kl. 22:31

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón Kristján - ég er lýðræissinni þannig að ég leyfi öllum að skrifa hér, tek ekki út ath.semdir eða banna fólk - ólíkt því sem t.d einn sf - bloggari gerir - enda kannski eðlilegt vinstri - mönnum er ekkert vel við tjáningarfrelsið.

Óðinn Þórisson, 11.11.2013 kl. 17:23

9 Smámynd: Jón Kristján Þorvarðarson

Þessi ræða þín er orðin pínu þreytt. Vildi bara benda þér á að skrifa rétt mál. Ekki kannast ég við að "vinstri" mönnum frekar en öðrum mönnum sé í nöp við tjáningafrelsið.

Jón Kristján Þorvarðarson, 11.11.2013 kl. 17:54

10 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón Kristján - þeir " elska " tjáningarfrelsið í n-kóreru, rússlandi pútíns og kína.

Óðinn Þórisson, 11.11.2013 kl. 18:49

11 Smámynd: Jón Kristján Þorvarðarson

Skírskotun þín til "vinstri" manna hefur fengið á sig nýjan blæ. Nú er það allur heimurinn, þver og endilangur, sem er lagður undir. Hélt á tímabili að umræðan snerist um Ísland.

Jón Kristján Þorvarðarson, 11.11.2013 kl. 22:41

12 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón Kristján - til hvaða þjóða sækja vinstri - menn á íslandi hugmyndafræði sína ?

Ef þú getur svarað þeirri spurnngu þá sérð þú tenginguna.

Óðinn Þórisson, 12.11.2013 kl. 07:12

13 Smámynd: Jón Kristján Þorvarðarson

Það er vitaskuld ekkert hægt að rökræða við mann með lepp fyrir báðum augum. Bentu sjálfur á tenginguna við t.d. N-Kóreu. Það gæti orðið ágætis skemmtilestur.

Jón Kristján Þorvarðarson, 12.11.2013 kl. 07:58

14 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón Kristján - ég geri mér fullkomlega greyn fyrir á hvað ferðalagi þú ert - þú verður að eiga það við sjálfan þig.

En hafðu eitt í huga þegar og ef þú skrifar hér aftur - þetta er MÍN BLOGGSÍÐA.

Óðinn Þórisson, 12.11.2013 kl. 17:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 62
  • Sl. viku: 412
  • Frá upphafi: 871937

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 287
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband