12.11.2013 | 07:10
Sjálfstæðisfólk getur verið stolt af Bjarna Ben.
Bjarni hefur staðið sig afar vel sem formaður flokksins, framkoma hans hefur verið til mikilla fyrirmyndar, aldrei dottið niður á sama plan og pólitískir andstæðingar sínir.
Hann er drengur góður sem er tilbúinn að vinna að heiðrleika fyrir land og þjóð.
Þrátt fyrir þessa miklu mannkosti er drullan sem hann fær frá sínum pólitísku andstæðingu alveg ótrúleg og þeim til mikillar minnkunnar.
Sjálfstæðisfólk á að fylgja línu Bjarna og koma vel fram við alla og viðra skoðanir annarra þó vinstri menn virði ekki skoðnir Sjálfstæðismanna.
Við erum betri.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
Tuga milljarða hagræðing | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Óðinn, það sem Bjarni þarf að gera er að hafa alltaf skýra stefnu og kvika ekki frá henni, pólítíkin í dag virðist einkennast af því að það er alltaf verið að reyna að þóknast öllum, það er einfaldlega ekki hægt, Góðir foringjar vita hvert þeir ætla og eru alltaf sjálfum sér samkvæmir, fylgisfólk þeirra er aldrei neinum vafa um hvert förinni er heitið.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 12.11.2013 kl. 07:56
Ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha ha.
Sigurður Haraldsson, 12.11.2013 kl. 10:24
Það stið eg ,sem hinn helmingur Góðrar rikisstjórnar Óðinn og svo eins og Kristján B. bendir á ..Að hætta reyna þóknast öllu og öllum ...það verður aldrei stjórn á þvi !....Lipurmennska og koma vel fram er svolitið annað , en algjörlega sjálfsagðir mannasiðir !
rhansen, 12.11.2013 kl. 16:28
Kristján - ef við tökum icesave - 3 þá má segja að hann hafi tekið mjög hugrakka ákvörðun á fylgdi sannfæringu sinni. Það voru langt því frá allir Sjálfstæðismenn ánægðir með það, fór á fund sem hann var með um þá ákvörðun i Valhöll þar sem ég taldi hann útskýra sitt mál.
Bjarni sýndi það í viðtali í forystusætinu á rúv fyrir kosningar að hann er maður sem er tiilbúinn að leggja spilin á borðið - fyrir það fær hann hrós.
Óðinn Þórisson, 12.11.2013 kl. 17:18
Sigurður - þetta er mín skoðun á Bjarna Ben.
Óðinn Þórisson, 12.11.2013 kl. 17:19
rhansen - framtíð þessarar tíkisstjórnar byggist á traustu og góðu sambandi milli Bjarna og Sigmundar - ef það rofnar þá er þetta búið.
Framkomu og mannasiðir oddvita fyrrv. ríkisstjórnar í garð x-d og x-b voru beinlíns móðgandi við hálfa þjóðina.
Óðinn Þórisson, 12.11.2013 kl. 17:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.