26.11.2013 | 12:00
Engin Sérsökt eftirspurn eftir Konum í stjórnmál ?
Það er engin sérstök efirspurn eftir konum í stjórnmálum - það er eftirspurn eftir hæfileikaríkum einstaklingum sem geta látið gott af sér leiða.
Fyrir mér skiptir það í raun engu máli hvort allir borgarfulltrúar væru konur eða allir karlar - það er í raun fullkomið aukaatriði.
Hjá Sjálfstæðisflokknum var prófkjör - yfir 5000 manns tóku þátt, í þrjú efstu sætin settu flokksmenn þrjá hæfilekaríka og öfluga einstaklinga sem eru karlar - eflaust hefði umræðan verið öðruvísi ef það hefðu verið þrjár konur i 3 efstu - en það sýnir okkar bara hvað umræðan er á miklum villigötum.
KynjaKvóti er ekki rétta leiðin.
Fyrir mér skiptir það í raun engu máli hvort allir borgarfulltrúar væru konur eða allir karlar - það er í raun fullkomið aukaatriði.
Hjá Sjálfstæðisflokknum var prófkjör - yfir 5000 manns tóku þátt, í þrjú efstu sætin settu flokksmenn þrjá hæfilekaríka og öfluga einstaklinga sem eru karlar - eflaust hefði umræðan verið öðruvísi ef það hefðu verið þrjár konur i 3 efstu - en það sýnir okkar bara hvað umræðan er á miklum villigötum.
KynjaKvóti er ekki rétta leiðin.
Eftirspurn eftir ungum konum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.