Tap Sjálfstæðisflokksins vorið 2014 Staðfest

Það er ömurlegt að fylgjast með Áslaugu og Hildi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins ganga til liðs við vinstri - menn í Reykjavík og með því tryggja flokknum vonlausa stöðu og fyrirsjánlegt tap í næstu borgarstjórnarkosningum.

Áslaug er í 4 sæti á framboðslista flokksins og hlítur að teljast frekar ólíklegt að hún komist inn og má spyrja eftir þetta á hún það skilið.

Óskar Bergsson er eflaust gríðarlega sáttur yfir klofnu Sjálfstæðisflokk í Reykjavík - hann mun sækja fylgi sitt til marga flugvallarvina í Sjálfstæðisflokknum. 


mbl.is Nýtt aðalskipulag samþykkt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Óðinn, þetta vandamál verður viðvarandi meðan sjálfstæðisflokkurinn hýsir þessa laumukrata,

hann nær ekki vopnum sínum fyrr en hann losar sig við þá og færir sig til hægril. 

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 26.11.2013 kl. 22:28

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Kristján - það þarfa stokka upp á framboðslistanum - best væri ef Áslaug og Hildur sem ollu þess tjóri í kvöld myndi gera það eina rétta stíga til hlðar.

Fulltrúaráðið getur griðið inní - því eins og listinn er núna er ekkert nema afhroð sem bíður OG DGE borgarstjóri í Rlista - rugli - menn verða að vera tibúnia að gera það sem þarf að gera fyrir flokkinn - enginn einstaklingur er stærri en hann.

Óðinn Þórisson, 26.11.2013 kl. 23:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 132
  • Sl. sólarhring: 443
  • Sl. viku: 1027
  • Frá upphafi: 871064

Annað

  • Innlit í dag: 98
  • Innlit sl. viku: 717
  • Gestir í dag: 97
  • IP-tölur í dag: 94

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband