27.11.2013 | 20:58
Komið að ÚrslitaStund hjá Ríkisstjórninni
Þó svo að ríkisstjórnin sé aðeins búin að vera við völd í rúmt hálft ár þá er komið að úrslitastund hjá henni.
Framsókn fékk margfalt sitt raunfylgi út á eitt " heimsmet í skuldaniðurfellingu " eins og SDG orðaði það - undir þetta skrifaði Sjálfstæðisflokkurinn þegar hann fór í ríkisstjórn með honum.
Ég spái því að ef þetta verði ekki eitthvað stórkostlegt er hæpið að ríkisstjórnin lifi til að halda upp á 1.árs afmælið.
Framsókn fékk margfalt sitt raunfylgi út á eitt " heimsmet í skuldaniðurfellingu " eins og SDG orðaði það - undir þetta skrifaði Sjálfstæðisflokkurinn þegar hann fór í ríkisstjórn með honum.
Ég spái því að ef þetta verði ekki eitthvað stórkostlegt er hæpið að ríkisstjórnin lifi til að halda upp á 1.árs afmælið.
Skuldalausnar stjórnvalda beðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Minn maður bara raunsær í dag..
hilmar jónsson, 27.11.2013 kl. 21:21
Loksins kominn niður á jörðina Óðinn. Fjallið tók J sótt og það mun ekki einusinni fæðast mús, það mun fæðast lús og stjórninni verður grýtt útúr stjórnarráðinu í næstu viku og á haugana. Þar á hún heima innanum rottur og sílamáva.
Óskar, 27.11.2013 kl. 21:30
Hilmar - vonandi gera SDG&BB sér greyn fyrir stöðunn - ef þeir klára þetta ekki þá hafa þeir ekkert að gera þarna.
Óðinn Þórisson, 27.11.2013 kl. 21:52
Óskar - fyrrv. rikisstjórn var hennt út úr stjórnarráðinu 27 apríl - þjóðín mun ekki hafa þolinmæði fyrir neitt hálfkák.
Óðinn Þórisson, 27.11.2013 kl. 21:54
Óðinn, hver talaði þig til?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.11.2013 kl. 22:39
Axel - enginn.
Óðinn Þórisson, 28.11.2013 kl. 07:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.