31.12.2013 | 17:30
UppGjörið Var 27.apríl
Ríkisstjórnarflokkarnir mun standa við það loforð að halda ekki áfram aðildarviðrlum ísland við esb án aðkomu þjóðarinnar.
Höfum í huga að Samfylkingin - esb - flokkur íslands fékk 12 % í síðustu kosningum og það er ekki stefna núverandi stjórnar að ísland verði aðili að esb.
Áfram Ísland - NEI ESB.
Aðildarumsókn verði dregin til baka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Íslendingar eiga ekkert erindi í hóp siðaðra meginlandsþjóða.
Þeir eiga bara að halda sig heima í siðspilltri einangrun
Nikulás Helguson, 31.12.2013 kl. 20:02
Nú er það loforð núna sem ríkisstjórnarflokkarnir sögðu fyrir kosningar...seinast var það öryggisatriði!....það var engu lofað ekki satt?...Já án aðkomu þjóðarinnar...ha ha ha hvenær svo sem það sem verður, gott að hafa svona á hreinu.
Með því að ganga í ESB erum við að einangra okkur og loka okkur af frá umheiminum.
Friðrik Friðriksson, 1.1.2014 kl. 00:48
Nikulás - ég er ekki á móti því að við eigum góð samskipti við okkar vinaþjóðir - það er svo annað hvort við viljum láta aðra stjórna okkar landi.
Óðinn Þórisson, 1.1.2014 kl. 10:02
Friðrik - samkv. ÖJ þá stoppaði forysta VG það að það yrði þj.atkvæðagreiðsla um esb - málið - er það rétt ?
Ég hlutstaði á Kryddsýld í gær - það sem BB og SDG sögðu um ESB - málið - þá verður að teljast litlar eða engar líkur fyrir því að kosið verði um þetta mál - það má mikið ganga á - Framsókn vill loka á umsókina sem fyrst til að slíta möguleika x-d að starfa með x-s og x-bf.
Með því að gagna ESB - þá verðum við aðili að ESB. ipa styrkirnir teknir af okkur eðlilega enda þeir aðeins í boði fyrir þjóðir sem eru í aðidlarferi - Ég hef sagt það og get sagt það aftur GBS hefur ekki staðið sig vel.
Óðinn Þórisson, 1.1.2014 kl. 10:07
Mér hefur fundizt að „samskipti við vinaþjóðir“ þýði á íslenzku alþýðumáli: „við erum reiðubúin að þiggja, en munum helzt ekki gefa“ samanber framkomu okkar í garð Fæeyinga t.d. – „..láta aðra stjórna okkar landi“. Er það ekki tilfellið Óðinn, að Moody‘s og önnur erlend matsfyrirtæki stjórni að mestöllu peningamálastefnu íslenzku þjóðarinnar. Erlent vald. – Væri íslenzka krónan rígbundin evrunni eins og t.d. danska krónan er, þá gætu þessi matsfyrirtæki eingöngu gagnrýnt (eða hælt) póltískum ákvörðunum landstjórnarmannanna. – Það hefur verið tímabil með fastgengi íslenzku krónunnar, en ég hef upplifað það á minni ævi að lifa við stöðugt FASTGENGISSIG íslenzku krónunnar, uppundir 2% á mánuði og þar af leiðandi enginn stöðugleiki í fjármálalífi landsmanna. Mál er að linni. – Hvernig í ósköpunum ætti það að verða fótakefli íslenzks sjálfstæðis að fá að vita hvað í boði er af ESB hálfu? Ber það ekki vott um skynsemi, að vita hverju maður hafnar eða hvað maður er reyðubúinn að samþykkja?
Nikulás Helguson, 1.1.2014 kl. 17:52
Leiðrétting: reiðubúnn
Nikulás Helguson, 1.1.2014 kl. 17:56
Þetta er erfit!!! reiðubúinn
Nikulás Helguson, 1.1.2014 kl. 17:57
Nikulás - það var einlæg trú Samfylkingarinnar að esb - myndi leysa öll okkar mál án þess að við myndum gera nokkurn skapaðan hlut sjálf - þyggja styrki og fela þeim svo stjórn landsins enda hefur komið berlega í ljós eftir 6 ár í ríkisstjórn að Samfylkingin getur ekki stjórnað landinu.
Til að svara þessu í lokin hjá þér, það er mikill misskilingur að eitthvað sé í boði hjá esb annað en esb og annaðhvort vill þjóðin ganga í esb eða ekki.
Eina spurning sem á að spyrja þjóðina í lok kjörtímabilins eða samhliða næsta alþingiskosningum 2017 er þessi
Vilt þú að ísland verði aðili að esb:
JÁ
NEI
Óðinn Þórisson, 1.1.2014 kl. 18:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.