Þjóðin skiptist í 3 hópa þegar kemur að ESB

Það má skipta afstöðu fólks til evrópusabandsins í 3 hópa, minnsti hópurinn aðildarsinnar - þeir sem vilja ganga í esb - eins og það er - svo eru það viðræðusinnar sem halda&boða að það sé einhver samingur í boði og svo er það fólk sem segir NEI við ESB og vill þar með að ísland verði frjáls og fullvalda þjóð og samkvæmt öllum skoðanakönnum er stærsti hópurinn.

Það má segja að Samfylkingin sé á villigötum en það er ekkert nýtt enda flokkurinn í dag með allt niður um sig eftir að hafa klúðrað esb - málinu á síðasta kjörtímabili.


mbl.is Engin „óafturkræf“ aðlögun að ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Þóðin skiptist í raun í þrjá hópa nú.

1. Þá sem vilja fórna öllu fyrir inngöngu í ESB

2. Þá sem eru tilbúnir að fórna öllu til að hindra inngöngu í ESB

3. Þá sem illa geta gert upp hug sinn þar sem að þeir vita ekki út á hvað málið gengur.

Hópur 1 og 2 ber uppi alla umræðu og er hún væði hatursfull og hroðviknisleg.

Aðeins eitt hefur hún sameginlegt og það er "ef þú ert ekki með mér .... ertu á móti mér".

Hópur 3 bíður aftur á móti óháðrar umræðu, sem ekki hefur fari fram, til að geta vegið og metið og gert upp hug sinn eftir því.

Óskar Guðmundsson, 17.1.2014 kl. 19:34

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Óskar -

„Það er ekkert til sem heitir könnunarviðræður, ekkert til sem heitir að kíkja í pakkann. Ef menn sækja um aðild að Evrópusambandinu þá vilja menn ganga í Evrópusambandið á forsendum þess og þessi ríkisstjórn vill ekki ganga í Evrópusambandið.“
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Umræðan getur aðeins snúist um hvort ísland eigi að verða aðili að esb eins og það er eða að vera utan esb sem sjálfstæð og fullvalda þjóð.

Óðinn Þórisson, 17.1.2014 kl. 19:48

3 Smámynd: rhansen

Sammála Óðinn ...reyndar er það aðallega Árni Páll sem heldur á lofti þessari endalausu lönguvitleysu um ESB  ,þvi hann hefur ekki enn skilið að það se ekki hægt að" kikja" i pakkann og  svo nokkrir aftaniossar hans og vinstri menn !!   ...þetta eru fáar  sálir sem hjakka i þessu fari lengur ...allir sem fylgjast með vita að það þarf ótrúlega litið til að ESB springi eins og púðurtunna og ef Bretar syna þeim alvöru  ????

rhansen, 17.1.2014 kl. 20:11

4 Smámynd: Rafn Guðmundsson

ég er nokkuð viss um að þær þjóðir sem eru í esb telji sig bæði "sjálfstæð og fullvalda þjóð." ir

Rafn Guðmundsson, 17.1.2014 kl. 20:41

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

rhansen -

"We want a United States of Europe says top EU official"

Þetta munu Bretar aldrei samþykkja ef ef esb ætlar þessa leið verður það án Breta.

Árni Páll virðist ekki skylja það að þjóðin kaus ESB - NEI flokka til að stjórna landinu sem eru ekki að fara að framfylgja innlimuarstefnu 12 % flokkss. 

Óðinn Þórisson, 17.1.2014 kl. 20:42

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Rafn - eflaust gera þær það en evrópusabambandið stenir að allt öðru eins og kemur fram í ath.semd nr.5 hjá mér.

Óðinn Þórisson, 17.1.2014 kl. 20:47

7 Smámynd: Kolbeinn Pálsson

Samanburður:

Kíkjum aðeins á tölvuheiminn til samanburðar. Gamla windows 98 og berum saman við NT4 og seinni. Við Íslendingar erum td. forrit.

Forritið vill td prenta út beint á prentaraport, svo í win98 talar það eðlilega beint við prentaraportið: lesist td. Afríka, Asíuþjóðir Kína og Indland. Ekkert samskiptavandamál, beinar, einfaldar og stuttar samskiptaleiðir, sem svínvirka.

NT4 og seinni stýrikerfi haga sér í ESB stíl: Þið talið fyrst við mig NT4/ESB og ég NT4/ESB skoða ykkar beiðni, og ef og aðeins ef mér NT4/ESB líst á þetta, sendum við beiðnina áfram,( en á okkar forsendum). NT4 sendir áfram til prentara / ESB áfram til td Afríkulands og samkvæmt eigin túlkun á beiðninni! Er þetta í alvöru eitthvað sem við viljum??

Kolbeinn Pálsson, 17.1.2014 kl. 20:57

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Kolbeinn - grunnstefna x-d er að verja sjálfstæði þjóðarinnar og því getur aðild að esb - aldrei komið til greyna.

Óðinn Þórisson, 17.1.2014 kl. 22:25

9 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Skyldi vera hægt að koma því við að upplýsa þjóðina,helst í ríksfjölmiðli,því sjálfviljugir gera þeir (Ruv.)það ekki? Enn eru nokkrir sem forvitnast vilja um innihald pakkans og það þeir sem vilja alls ekki inn. Vonandi kemur eitthvað nýtilegt upp úr greinargerð H.Í.um ESB.umsóknina 2009,sem er verið að vinna af tveim hópum ef ég man þetta rétt.

Helga Kristjánsdóttir, 18.1.2014 kl. 04:18

10 Smámynd: Óðinn Þórisson

Helga - rúv hefur aldrei viljað fjalla um esb nema þá í örstuttum fréttum og þá mjög einhliða með málinu enda er trúverðugleiki fréttastofu rúv ekki mikil.

Rétt það eru verið að vinna tvær skýrslur, önnur skiptir engu máli hin sem ríkisstjórnin er að vinna skiptir öllum máli og hún verður svo ræddd á alþingi og í framhaldi af því verður lögð fram tillaga að slita aðildarviðræðum íslands við esb.

Óðinn Þórisson, 18.1.2014 kl. 09:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 782
  • Frá upphafi: 871195

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 556
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband