18.1.2014 | 09:22
Áræðni og dugnaður einstaklingsins
Þetta eru einstaklingar sem hafa lagt gríðarlega mikið á sig - við erum að tapa þessu fólki frá okkur og til þess að breyta þessu verður að kúvenda heilbrigðiskerfinu á íslandi og þá fáum við að njóta krafta þessa fólks og með þau laun sem þetta fólk á kröfu um að fá.
Viljum við 1 flokks heylbrigðiskerfi - það verður ekki án sérfræðilækna.
Viljum við 1 flokks heylbrigðiskerfi - það verður ekki án sérfræðilækna.
Sérfræðilæknar á förum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Óðinn, er ekki vandamálið það að búið er að steypa öllum sjúkrahúsum höfuðborgarsvæðisins undir einn hatt, Landspítalans, aðgerð sem átt að spara mikla peninga en er í reynd að ganga af heilbrigðisþjónustunni dauðri. Hefði kannski verið betra að vera með fleiri minni einingar sem væru sérhæfðar á sínum sviðum?
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 18.1.2014 kl. 12:54
Kristján - held að flestir í dag viðurkenni að það voru mistök á sinum tíma að sameina spítalana.
Við þurfum breytt heilbrigðiskerfi, við erum með t.d orkuhúsið, læknastöðina í mjödd - við þufum að sjá meiri einkavæðingu í kerfinu.
Óðinn Þórisson, 18.1.2014 kl. 14:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.