22.1.2014 | 17:55
Samhent Átak VG úr Borgarstjórn
Það ætti að vera markmið allra reykvinga að koma vg úr borgarstjórn.
Ragnar Auðun sækist eftir 4.-5. sæti hjá VG | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Allra Reykvíkinga? Hvað með þá sem styðja VG?
Málflutningur af þessu tagi er brenndur af ólýsanlegu hatri (einelti) og engu öðru. Og afhjúpar um leið innsta eðli þess manns sem lætur önnur eins skrif frá sér. Það er orðið býsna stutt í orðræðu Björns Braga, elsku karlinn minn. Útrýmingarárátta á háu stigi.
Ég vil taka það skýrt fram að ég er ekki stuðningsmaður VG, en lýðræðisins vegna finnst mér nauðsynlegt að rödd þeirra fái að heyrast sem og rödd annarra framboða.
Jón Kristján Þorvarðarson, 22.1.2014 kl. 18:15
Jón Kristján - 9.nóv 1989 féll berlínarmúrinn og austur þjóðverjar fengu ferlsi - kommúnistalríkið sovétríkin klofnuðu flestum til mikillar gleði, enn í dag þurfa rússar að berjast fyrir því sem við tökum fyrir sjálfsagðan hlut - lýðræði - ætli það sé almenn ánægja með kim - jong un í n-kóreu - held ekki.
Óðinn Þórisson, 22.1.2014 kl. 18:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.