Glæsilegt 6 - 3

Ég er hrikalega sáttur við niðurtöðina að stjórnarandstaðan fékk aðins 3 fulltrúa og stjórnarmeirihlutinn hafi réttliega fengið 6 fulltrúa enda voru kosningar 27 apríl og stjórn Rúv varð að endurSpegla þá lýðræðislegu niðurstöðu.
Svo má aðeins fara að skoða fréttastofu rúv.
mbl.is Ný stjórn Ríkisútvarpsins kosin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas

Ef þú heldur að 6/9 sé nær 51% en 5/9, þá held ég að þú þurfir að rifja upp gagnfræðiskólastærðfræðina.

Nema þú notir orðið "endurspegla" á einhvern allt annan hátt en ég.

Tómas, 29.1.2014 kl. 21:01

2 Smámynd: Tómas

(ég hef btw. oft talið þig hafa rangt fyrir þér. Gaman að hafa það svona svart á hvítu - stærðfræðilega sannað ;) )

Tómas, 29.1.2014 kl. 21:03

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Tómas - þú ert með læst blogg - það er þitt val - ég hef valið þá lýðræðislegu leið að leyfa öllum notendum að skrifa ath.semd við mínar færslur - oft hefa vinstri - menn haft lítið fram að færa en skítkast í minn garð.

 

Óðinn Þórisson, 29.1.2014 kl. 21:17

4 Smámynd: Tómas

Óðinn: Ég skrifa engar bloggfærslur, þess vegna er það læst. Það er ekkert þar inni til að skrifa athugasemdir við.

Þá þætti mér gaman að vita hvaða skítkast þú átt við. Ég er einfaldlega að benda á þá staðreynd, að annað hvort ert þú búinn að reikna vitlaust út, eða þú hefur annan skilning á orðinu "endurspegla".

Ég er í alvöru forvitinn að vita hvort heldur það sé.

Tómas, 29.1.2014 kl. 21:23

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Tómas - hvar kemur fram hjá mér að ég telji þig vera með skítkast ?

Staðreynd málsins er að 38 þingmenn greiddu atkvæði með því að stjórnarlokkarnir fengju 6 fulltrúa í stjórn rúv.

Ég er í alvöru forvitinn að vita á hvaða ferðalagi þú ert með þínum ath.semdur hér. 

Óðinn Þórisson, 29.1.2014 kl. 22:28

6 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ég tek undir með þér,ég er mikið ánægð með að stj.meirihlutinn fékk 6,einnig að það má fara að skoða fréttastofuna.

Helga Kristjánsdóttir, 29.1.2014 kl. 23:31

7 Smámynd: rhansen

Sammála í öllum atriðum Óðinn ....

rhansen, 29.1.2014 kl. 23:48

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Helga - þetta er mjög jákvæð niðurstaða fyrir stjónarmeirihlutann og fréttastofa rúv hlíutur að verða tekin til skoðunar.

Óðinn Þórisson, 29.1.2014 kl. 23:49

9 Smámynd: Óðinn Þórisson

thanesn - takk fyrir innlitið það greynilega flestir á þessi skoðun að þetta var mjög sanngjarnt að stjónarmeirihlutinn fengið 6 fulltrúa en minnihlutinn aðeins 3 - það var eðlileg niðurstaða.

Óðinn Þórisson, 29.1.2014 kl. 23:51

10 Smámynd: Tómas

Ég var að vísa til 51% atkvæða þjóðar. En jafnvel þótt við teljum atkvæði þingmannana, þá eru 38/63 samt sem áður nær 4/7 en 6/9, og hefði ríkisstjórnin betur farið aftur í 7 manna nefnd frekar en að þynna lýðræðishlut minnihlutans með þessum 2 aukamönnum.

Hvort finnst þér annars mikilvægara, að útvarpsráðið endurspegli þjóðina (49% vs 51%) eða kosninguna í gær (25 vs 38)..?

Tómas, 30.1.2014 kl. 05:54

11 Smámynd: Óðinn Þórisson

Tómas -
"Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra, sagði málið eingöngu snúast um að kosningin endurspegli niðurstöðu alþingiskosninganna. Slíkt sé að hans mati eðlilegt. Hugsunin að baki fjölguninni hafi verið sú að þar sætu níu manns með eins breiðan og fjölbreyttan bakgrunn og mögulegt er, óháð pólitískum skoðunum."

Hvort að það sé einhver einn pírati þarna inn eða ekki er í raun fullkomið aukaatriði.

Þetta er niðurstaðan og menn eiga að samþykkja hana - þessi kosning er búin. 

Óðinn Þórisson, 30.1.2014 kl. 07:03

12 Smámynd: Tómas

"Illugi sagði..."? Hann er náttúrulega alveg hlutlaus og dómbær á að höggva á þennan hnút, hmm?

Aftur: "..endurspegla niðurstöðu alþingiskosninganna"? Þá er ekki verið að tala um þau 49% sem kusu ekki ríkisstjórnina, væntanlega?

Ef það skiptir ekki máli hvort það sé einn pírati þarna eða ekki - hvers vegna þá ekki hafa hann, og hafa hlutföllin nær lýðræðisskiptingunni?

"..menn eiga að samþykkja hana". Já - svo það á sum sé ekkert að gagnrýna störf ríkisstjórnarinnar? Bara taka því sem hún gerir?

Tómas, 30.1.2014 kl. 08:09

13 Smámynd: Baldinn

Þú ert bullu karl Óðinn og eg bíð enn eftir að þú skrifir eitthvað sem vit er í.  Þú ert slæm útgáfa af " flokkshundi" sem sleikir skóna á eiganda sínum

Baldinn, 30.1.2014 kl. 09:38

14 Smámynd: Óðinn Þórisson

Tómas - ef þessi fulltrú pírata var svona frábær þá hefði verið einfalt fyrir einn af hinum 3 úr minnihlutanum að gefa eftir sitt sæti - málið leyst - þetta hafði ekkert með meirihlutan að gera.
Þetta lið á bara tala sig saman - ekki ætlast til þess að fá einhverjar gjafir frá stjórnarmeirihlutanum.

Óðinn Þórisson, 30.1.2014 kl. 14:39

15 Smámynd: Óðinn Þórisson

Baldinn - held að þessi ath.semd hjá þér staðfesti að ég er ekki bullKarlinn - er það ekki þú ?
Ef þér líkar illa við mín skrif þá hlít ég að vera gera eitthvað rétt.

Óðinn Þórisson, 30.1.2014 kl. 14:42

16 Smámynd: Tómas

Oðinn: Ég hef ekkert verið að halda því fram að fulltrúi Pírata hafi verið "svona frábær".

Hingað til hef ég aðeins verið að hnýta í hlutföllin, sem mér finnst enginn vera búinn að réttlæta neitt sérstaklega.

Enn hef ég ekki heyrt neina sérstaka réttlætingu á þessu hlutfalli. Hvorki frá þér, né frá ræðustóli Alþingis í ræðunum í gær.

Tómas, 30.1.2014 kl. 16:30

17 Smámynd: Óðinn Þórisson

Tómas - nei enda segi ég hvergi að þú hafir verið að hæla honum.

Það er ríkisstjórn í landinu, hún vildi fá 6 fulltrúa í rúv og er það meira en næg réttlæting fyrir því - minnihlutinn getur haft skoðanir á málum og gagnrýnt en í enda dagsins verður minnihlutinn að sætta sig við ákvörðun meirihlutans - það kallast lýðræði.

Óðinn Þórisson, 30.1.2014 kl. 17:32

18 Smámynd: Tómas

Ég kalla það lélegt lýðræði þar sem meirihlutinn tekur svona geðþóttaákvarðanir án þess að hafa ástæður til þess. Það er ljóst að aldrei hefðu þingmenn stjórnarandstöðu verið sammála því að bæta við 2 sætum ef þeir vissu að ríkisstjórnin myndi fá þau bæði.

Hlutföllin 4:3 eða 5:4 eru bæði lýðræðislegri og eðlilegri tölur en 6:3. Þú heldur öðru fram í pistlinum að ofan, og ég er að reyna að benda á það.

Ég er löngu búinn að sætta mig við niðurstöðuna - það er ekki málið. Ég vil bara að gagnrýnin komi skýrt fram, og hún er sú að enginn heur fært fram rök fyrir þessari skiptingu.

Tómas, 30.1.2014 kl. 17:59

19 Smámynd: Jón Kristján Þorvarðarson

Einkennileg lýðræðisumræða! Var þá ekki jafn "lýðræðislegt" að hafa hlutföllin 7-2 eða 8-1 eða jafnvel 9-0? Skv. síðuhafa þarf minnihlutinn jú að sætta sig við ákvörðun meirihlutans. Í því felst hin svokallaða réttlæting...

Jón Kristján Þorvarðarson, 30.1.2014 kl. 18:05

20 Smámynd: Óðinn Þórisson

Tómas - ástæðan er einföld að mínu mati að auka völd ríkisstjórnarinnar innan rúv og takmarka völd stjórnarandstöðunnar.

Mér hefur oft fundist rúv vera fullRautt og nú er tækifæri til að innleiða nýja fréttastefnu á rúv.

Fólk á að gagnrýna og láta í sér heyra og það er bara jákvætt - og eins og ég segi þá ætii ástæðan fyrir þessu að vera alveg skýr.

Óðinn Þórisson, 30.1.2014 kl. 19:41

21 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón Kristján - það voru hér kosningar 27 apríl þar sem fyrrv. ríkisstjórnarflokkar fengu Rauða Spjaldið frá þjóðinni - þeirra krafta var ekki óskað áfram við stjorn landins.

Það eru atkvæðagreiðslur á alþingi - það er minnihluti og það er MEIRIHLUTI - við erum með ríkisstjórn sem hefur skýran meirihluta og hennar stefna á að ráða för. - hlutverk minnihlutans á þessu kjötímabili verður að tapa fyrir MEIRIHLUTANUM.

Óðinn Þórisson, 30.1.2014 kl. 19:45

22 Smámynd: Tómas

Ahh.. Loks kemur ástæðan. Þér finnst kommúnistar hafa of mikil ítök í RÚV og vilt að hægri flokkarnir fái meiri ítök þar. Svo lýðræðisrökin eru ekki raunverulega ástæðan.

Sjálfum finnst mér að RÚV ætti að vera sem mest ópólitískt. Það þætti mér lang eðlilegast. En þarna greinir okkur á.

Ef pólitískt slag liggur á stofnun sem RÚV, þá ætti vitanlega að reyna að uppræta hana - ekki þrýsta pólitík úr hinni áttinni inn. Það magnar bara upp spennuna.

Ástæðan þín er kýrskýr. Þótt enginn þingmaður hafi upphátt sagt þetta í gær, þá voru líklega margir með sömu ástæðu.

(Til hliðsjónar: Þú vilt þá væntanlega auka ítök vinstrisinnaðra á MBL? Svo fréttir um ákveðna sjálfstæðismenn verði ekki fjarlægðar, eins og gerst hefur... ;) )

Tómas, 30.1.2014 kl. 19:50

23 Smámynd: Tómas

Ahh.. Loks kemur ástæðan. Þér finnst kommúnistar hafa of mikil ítök í RÚV og vilt að hægri flokkarnir fái meiri ítök þar. Svo lýðræðisrökin eru ekki raunverulega ástæðan.

Sjálfum finnst mér að RÚV ætti að vera sem mest ópólitískt. Það þætti mér lang eðlilegast. En þarna greinir okkur á.

Ef pólitískt slag liggur á stofnun sem RÚV, þá ætti vitanlega að reyna að uppræta hana - ekki þrýsta pólitík úr hinni áttinni inn. Það magnar bara upp spennuna.

Ástæðan þín er kýrskýr. Þótt enginn þingmaður hafi upphátt sagt þetta í gær, þá voru líklega margir með sömu ástæðu.

(ES: Þú vilt þá væntanlega auka ítök vinstrisinnaðra á MBL? Svo fréttir um ákveðna sjálfstæðismenn verði ekki fjarlægðar, eins og gerst hefur... ;) )

Tómas, 30.1.2014 kl. 20:04

24 Smámynd: Óðinn Þórisson

Tómas - hvar tala ég um kommúnista - rétt hvergi.

Það mætti byrja á að selja rúv - húsið, selja rás 2..... 

á rúv rétt á sér ? 

Óðinn Þórisson, 30.1.2014 kl. 22:48

25 Smámynd: Tómas

"Mér hefur oft fundist rúv vera fullRautt...". Væntanlega varstu að tala um Samfylkinguna - fannst bara skemmtilegra að túlka þetta sem kommúnisma.

Jæja.. ég nenni ekki að ræða þetta lengur. Ljóst er að við höfum talsvert mismunandi sýn á tilvist og tilgang RÚV.

Tómas, 31.1.2014 kl. 00:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 205
  • Sl. sólarhring: 317
  • Sl. viku: 1100
  • Frá upphafi: 871137

Annað

  • Innlit í dag: 151
  • Innlit sl. viku: 770
  • Gestir í dag: 141
  • IP-tölur í dag: 137

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband