Stærstu Mistök Sjálfstæðisflokkisns

Stærslu mistök Sjálfstæðisflokksins eru að hafa farið í stjórnarsamstarf við Samfylkinguna 2007.

Sjálfstæðisflokkurinn er að mínu mati það brenndur eftir Samfylkinguna að það er langt þangað til að flokkurinn á að fara aftur í samstarf við flokk sem skilgreynir sig sem höfuðandstæðing flokksins.
mbl.is Sjálfstæðisflokkurinn með 30,5% fylgi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Þetta er gífurlega öflug pólitísk ályktun og mikils virði fyrir þjóðina til umhugsunar.

Árni Gunnarsson, 31.1.2014 kl. 21:34

2 Smámynd: Friðrik Friðriksson

Hvað kemur Samfylkingin þessari könnun við? Þú segir "Stærstu mistök Sjálfstæðisflokksins eru að hafa farið í stjórnarsamstarf við Samfylkinguna 2007"

Til hvers ætti Sjálfstæðisflokkurinn að vera brenndur eftir Samfylkinguna þegar þessir 2 flokkar voru saman í stjórn? og síðan minnist þú auðvitað ekkert á hrun samstarfs flokksins framsókn!....hvers vegna í óskupunum ekki?....eða viltu ekki skýra það mál? eða er það óþægilegt fyrir þig?...þú ert ekki framsóknarmaður er það!

Var það Samfylkingunni að kenna að Sjálfstæðisflokkurinn beið algert afroð í kosningunum árið 2009?

Til hvers er þessi anskotans hatur í garð Samfylkingu og fría þína menn frá þessari atburðarás sem gerðist í banakahruninu?

Friðrik Friðriksson, 31.1.2014 kl. 21:45

3 Smámynd: Friðrik Friðriksson

Er ekki lágmark Óðinn að kíkja aðeins í eigin barm , þú sérð að stjórnin er að missa mikið fylgi ekki satt? og fylgi framsókn hrynur eins og spilaborg, en til hvers ertu þá að vísa til til samtarfs Sjálfstæðisflokks og Samfylkingu? er þetta betra fyrir þig því þú hatar svo mikið Samfylkingu eða þá aðra vinstri flokka?

Er allt gott í þínum augum sem Sjálfstæðisflokkurinn gerir?..eða þá Framsóknarflokkurinn?

Friðrik Friðriksson, 31.1.2014 kl. 22:01

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Árni - þetta er mín skoðun - eflaust ekki allir sammála henni. 

Óðinn Þórisson, 31.1.2014 kl. 22:51

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Friðrik - forysta x-d gleymdi 2007 því sem ég skrifa hér í lok færslunnar. Það kom svo í ljós í þjóðleikhúskjallaranum að flokkurinn var í tætlum eins og GHH orðaði það  - voru ekki hafnir leynilegir fundir milli ÖS & ÖJ í dss 2008 ? ef svo þá hafa ekki verið mikil heilindi þar á bæ.

Ég ber ekkert hatur í garð Samfylkingarinnar en ég í grundvallaratriðum ósmmála nánst öllu sem flokkurinn stendur fyrir.

Ísland lenti í alþjoðlega fjármálahruninu 2008 og þrátt fyrir stefnu x-d var ekki hægt koma í veg fyrir það og ekki bætti úr skák að í ssmsarfi við flokk í tærlum

Landsdómsmáli - skúli, óína, helgi og sigríður ingibjörg - var sú ákvörðun tekin á þingflokksfundi ? hef aldrei fengið svar við því.

Ég hef gagnrýnt bæði HBK varðandi flugvallardaður við DBG og Illa að hjóla ekki í rúv.

Óðinn Þórisson, 31.1.2014 kl. 22:59

6 Smámynd: Friðrik Friðriksson

Þjóðin hefur engan áhuga lengur á þessu blessaða landsdómsmáli sem voru mistök sem aldrei átti að framkvæma og fría suma ráðherra...það orðið þryett að tyggja stöðugt á því máli...þetta er búið!, það þýðir ekkert að dvelja í fortíðinni og reyna breyta hlutum sem maður getur ekki breytt.

Þetta með Reykjavíkurflugvöllinn....ég minntist ekkert á það því það er allt annað mál.

Íslensku glæbabankarinir "þeir lentu ekkert í alþjóððlega fjármálahrunið 2008" þeir komu sér í þessa aðstöðu sjálfir, þetta kom ekkert stefnu x-d neitt við eða þá annara flokka.

Friðrik Friðriksson, 31.1.2014 kl. 23:13

7 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Óðinn er með daufblindustu Sjálfstæðismönnum þessa lands...sér aldrei neitt að hjá þeim flokki

Jón Ingi Cæsarsson, 31.1.2014 kl. 23:29

8 Smámynd: Friðrik Friðriksson

að segja "þrátt fyrir stefnu x-d var ekki hægt koma í veg fyrir það og ekki bætti úr skák að í samtarfi við flokk í tætlum"

Af hverju þetta rugl Óðinn? ertu þarna en og aftur að verja þína menn í aðdraganda hrunsins?..báðir flokkarinir voru í þessu!...af hverju ertu að þessu?

Friðrik Friðriksson, 31.1.2014 kl. 23:45

9 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Sjálfstæðisflokkurinn var í samstarfi við Framsóknarflokkinn í heil tólf ár. Síðan með Samfylkingu í 1,5 ár, eða átta sinnum skemur.

Ómar Ragnarsson, 1.2.2014 kl. 04:03

10 Smámynd: Óðinn Þórisson

Friðrik - hvorki ég nér þú talar fyrir þjóðina þannig að því sé haldið til haga.
Sjálfstæðisflokkurinn má og á aldrei að gleyma landsdómsmálinu - það er einn svartasti blettur í lýðveldissögu íslands.
Það er rétt að hrósa Kristrúnu Heimsdóttur fyrir að styðja GHH og ISG skyldi hvað Sjálfstæðisflokkurinn hafði gert fyrir hana.
Hversvegna segir þú að ég sé að standa í einhverju rugli ? ég er einfaldlega að segja mína skoðun - það er gott fólk innan sf en ég er einfaldlega ósammála eins og ég sagði öllum hugsjónum og stefnu Samfylkingarinnar í grundvallaratriðum - hefur ekkert með þig að gera sem persónu Friðrki.

Óðinn Þórisson, 1.2.2014 kl. 09:18

11 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón Ingi - allaf jafn " smekklegar " ath.semdirnar frá þér - Friðrik er þó málaefnalegur en þú ert því miður allur í lágkúrunni - ég er ekki flokkspenni - getur þú sagt það sama - held ekki.

Óðinn Þórisson, 1.2.2014 kl. 09:21

12 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ómar - varst þú ekki handtekinn fyrir að hlíða ekki lögreglunni ?

Ástæðan fyrri þvi að SDG fór ekki í ríkisstjórn með sf/vg er að hann treysti þeim ekki - enda vel brenndur eftir minnihlutastjórina - það er kominn tími til að x-d og x-b svari fyrir sig gagnvart þessum vinstri flokkum

Óðinn Þórisson, 1.2.2014 kl. 09:23

13 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Væri kannski ekki rétt að menn skoðuðu afhverju Sjálfstæðismenn fóru í samstarf við Samfylkingu 2007. Var ekki komin gríðarleg þreyta í Framsókn sem og hin ýmsu vafasöm mál eins og varðandi einkaværðingu bankana, VÍS og fleira sem voru að skekja flokkinn!  Og hann því að góðri leið með að hverfa. Hefði sennilega verið gott fyrir okkur Jafnaðarmenn að fara ekki í stjórn með Sjálfstæðisflokknum 2007 og láta báða flokkanna bera eina og óstudda ábyrgð á hruninu.

Magnús Helgi Björgvinsson, 1.2.2014 kl. 17:44

14 Smámynd: Óðinn Þórisson

Magnús Helgi -

"Það hefur verið lengi verið erfitt að átta sig á þvi hvers konar flokkur Samfylkingin er. Það hefur verið ljóst, að Samfylkingin er mjög langt frá því að vera alþýðuflokkurinn undir nýju nafni. Samfylkingin erekki sósíaldemókratískur flokkur í hefðbundnum skilning þess orðs
Það er ekki hægt að kalla Samfylkinguna jafnaðarmannaflokk. Til þes vantar ákveðna þjóðfélagshópa inn í starf hennar.
Samfylkingin er flokkur hinnar vinstri- sinnuðu menntaelitu. Hún er eins konar yfirstéttarflokkur." 

Staksteinar 26.04.2008 

Ég held að þú getir tekið undir þetta.

Óðinn Þórisson, 1.2.2014 kl. 18:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband