Davíð Oddsson Ritstjóri Morgunblaðsins

Morgunblaðið er án nokkurs vafa að mínu mati langbesti íslenski fjölmiðillinn og er rétt að hrósa ritstjóra blaðisins fyrir frábær störf - staksteinar eru Gargandi snilld og skyldulesning.
mbl.is Sextán ára afmæli mbl.is
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Óðinn - sem oftar og fyrri !

ÞVERT Á MÓTI - tilkoma Davíðs Oddssonar á ritstjórastól Mbl. í September 2009 stórskaðaði hugmyndafræðilegan grundvöll blaðsins / fældi frá fjölda lesenda þess - bæði vefmiðils sem og blaðútgáfu þess - því miður.

Margt - mátti að þeim Matthíasi Johannessen og Styrmi Gunnarssyni finna sem ritstjórum / enda ekki óskeikulir fremur annarra en.... ÞEIR VORU OG ERU FAGMENN Óðinn minn.

Það eitt og sér - skilur á milli ágæti drengur.

Með beztu kveðjum öngvu að síður - af Suðurlandi /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 2.2.2014 kl. 20:24

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Óskar Helgi - þvert á móti tel ég að Morgunblaðið hafi batnað til muna eftir að DO tók við sem ristjóri og tel að hann sé á réttri braut með blaðið.

Það voru vissulega einhverjir vinstri - menn sem hættu eflaust að kaupa moggann / nokkrir vinstri - menn bloggga á mbl.is.

DO fer mjög í taugarnar á vinstri - mönnum og það er gott - þeir unnu hann aldrei í kosningum.

Óðinn Þórisson, 2.2.2014 kl. 21:11

3 identicon

Sæll á ný - Óðinn !

Rétt er það - Davíð Oddsson fer mjög í taugarnar á ýmsum vinstri manna en......... EINNIG OKKAR HVÍTLIÐA / sem halda vilja uppi heiðri Rússneska Keisaradæmisins - og hins Rússneska Sambandslýðveldis okkar samtíma ágæti drengur.

Hefði svarað þér fyrr - en mátti til að sjá fyrri hluta þáttarins um Eimskipafjelag Íslands 100 ára í Ríkissjónvarpinu fyrir stundu.

Með sömu kveðjum - sem þeim fyrri

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 2.2.2014 kl. 21:29

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Óskar Helgi - bara spurning eru fleiri en þú sem vilt halda uppi þessum heiðri sem þú talar um ? engin vanvirðing

Ætla að horfa á Eimskipsþáttinn á tímaflakkinu.

DO er öflugasti penni sem hægri menn hafa og vonandi verður hann sem lengst ritstjóri Morgunblaðsins.

m.b.kv. 

Óðinn Þórisson, 2.2.2014 kl. 21:40

5 identicon

Sæll enn - Óðinn !

Já - fjölmarga mætti finna víða um land sem muna vildu velvild og artarskap Rússa til Íslendinga í gegnum tíðina / allt frá hinum fornu samskiptum Væringja og annarra við hirð Rúriks Hersis (Vojvods) þar eystra á 9. öldinni - til okkar daga Óðinn minn.

Þrátt fyrir - mikinn áhuga minn á eflingu tengslanna við Vesturheim í framtíðinni (Kanada / Bandaríkin / Mexíkó / Brasilíu / Argentínu o.s.frv.) skyldum við fölskvalaust minnast góðra og gamalla samskipta við ýmsar þjóðir Austurheims - ekki síður.

Burt séð frá því - hvort Davíð Oddsson situr lengur eða skemur uppi við Rauðavatns fjörur - eður ei Óðinn minn.

Sömu kveðjur - sem seinustu /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 2.2.2014 kl. 21:52

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sæll Óskar Helgi - það er bara flott hjá ykkur að berjast fyrir því sem þið teljið vera rétt.

Það er rétt ákvörðun hjá Illuga og Eygló að fara á vetrarólympíuleikana í rússlandi - og koma okkar sjónarmiðum á framfæri og sýna leikunum á virðingu að mæta.

Þó svo það komi skýrt fram ég er ekki aðdáandi Pútíns og stjórnarstefnu hans.

m.b.kv.

Óðinn Þórisson, 3.2.2014 kl. 07:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 30
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 446
  • Frá upphafi: 870465

Annað

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 317
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband