X-d með 40 % í Kópavogi :)

Sjálstæðisflokkurinn mælist með um 40 % - flokkurinn kom inn í meirihluta eftir að vinstri - meirihlutinn sprakk eftirminnilega í loft upp.
Sjálfstæðisflokkurinn var eini flokkurinn í Kópavogi sem hélt prófkjör þar sem flokksmenn fengu sjálfir tækifæri til að velja á listann og er þar með lýðræðislegasti flokkurinn í Kópavogi.

Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt


mbl.is Málið gæti ratað fyrir dómstóla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þetta er rangt. Píratar í Kópavogi héldu líka prófkjör og eru því á þann mælikvarða a.m.k. jafn lýðræðislegir.

Auk þess hnýsast Píratar ekki í meðmælendalista annara og leggjast almennt gegn þáttökuhindrunum.

Guðmundur Ásgeirsson, 12.5.2014 kl. 19:03

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmundur - það voru yfir 3000 sem tóku þátt í prófkjöri flokksins og það voru haldnir tveir opnir fundir þar sem kópavogsbúar fengu tækifæri að hlusta á frambjóðendur.

Ef þeir hafa ekkert að fela þá afhenda þeir Sjálfstæðisflokknum listann með bros á vör.

Óðinn Þórisson, 12.5.2014 kl. 19:30

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Þannig að það komi hér fram þá hefur stjórn pírata sagt af sér, ný sjórn verið mynduð, allt upp í loft og hvort það voru 3 eða 30 sem tóku þá í þessu prófkjöri sem fór hvergi fram ( nema kannski á netinu innan pírata )þá er alveg ljóst að bera saman prófkjör og lýðræðið innan pírata við Sjálfstæðisflokkinn er brandari. 

Pírtar eru ekki einu sinni skráðir á já.is

Óðinn Þórisson, 12.5.2014 kl. 22:17

4 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Eins og þú bendir réttilega á er Sjálfstæðisflokkurinn stærri en Píratar og þar af leiðandi stærra prófkjör.

Píratar hafa líka haldið fundi þar sem frambjóðendur hafa kynnt sig og það fyrir opnum tjöldum.

Þannig eru Píratar a.m.k. jafn lýðræðislegir og Sjálfstæðisflokkurinn.

P.S. Mun Sjálfstæðisflokkurinn í kjölfar þessarar umræðu taka upp þann sið að birta meðmælendalista sína opinberlega?

Guðmundur Ásgeirsson, 12.5.2014 kl. 22:23

5 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Píratar eru vel skráðir á piratar.is, ekkert vandamál með netsambandið þar síðast þegar ég gáði.

Þér að segja er til nafn yfir þetta "hvergi" þar sem þú heldur að Píratar starfi. Það heitir 21. öldin, vertu velkominn.

En ertu í alvöru talað að reyna að halda því fram að stærð prófkjöra sé mælikvarði á hversu lýðræðisleg þau séu?

Þar ruglarðu saman magni og gæðum. Það þarf ekki nema minnst 3 persónur til að taka lýðræðislega ákvörðun.

Varðandi klofning sem kom upp í Kópavoginum (og var leystur þar líka). Gerir það flokk "minna" lýðræðislegan?

Ef svo er man einhver eftir Borgaraflokknum? Frjálslynda flokknum? Eða nýstofnaða evrópusinnaða flokknum?

Endilega haltu áfram að útskýra hve "lýðræðislegastur" Sjálfstæðisflokkurinn er, þetta er afbragðs skemmtun. :)

Guðmundur Ásgeirsson, 12.5.2014 kl. 22:36

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmundur - ef þér líður betur að halda því fram að pírtar og Sjálfstæðisflokkurinn séu a.m.k jafn lýðræðisleigr þá er það bara hið besta mál.

Pírtar virðast hafa mikinn áhuga á að að fólk fái aðgang að sem mestum upplýsingum en bara ef það hentar þeim - mjög sérstakt - ætla ekki að rifja upp BJ málið hér.

Samfylkingin er bræðingur úr kvennalista, þjóðvaka, alþýðuflokknum og alþýðubandalaginu og nú síðast björt framtíð.

3000 eða 30 - ertu að grínast ?

Þannig að það komi hér fram þá ber ég engan kala eða neitt slíkt til pírata, bara að tjá mínar skoðanir - það er pírata að sýna að þeir vilji í raun og veru allt upp á borðið - nú er tækifærið.

Óðinn Þórisson, 12.5.2014 kl. 22:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 37
  • Sl. sólarhring: 45
  • Sl. viku: 453
  • Frá upphafi: 870472

Annað

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 322
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband