Persónudýrkun á Degi B. Eggertssyni

Það er hreint ömurlegt að fylgjast með þeirri persónudýrskun sem vinstri - menn eru með á Degi B. Eggertssyni.

Hvað vill þess maður svo sem vinstri - menn elska svo mikið, hann vill útsvarið í toppi, aðför að einkabílum, fækkun bílastæða, engar vegaframkvæmdir í r.v.k næstu 10 árin, vill að flugvellinum verði lokaið og hann er tilbúinn með vinnuvélarnar starx eftir kjördag að hefja eyðilegginarstarfið með því að taka út neyðarbrautina þannig að flugvöllurinn fari í ruslflokk sem fyrst, hann mun ekki bíða eftir Rögnunefndinni,  skilur ekki hluterk reykjavíkur sem höfuðborgar, móti einkaskólum, o.s.frv.

Vill fólk forræðishyggjflokk eins og Samfylkinguna ti að leiða Reykjavík eða flokk frelsins Sjálfstæðisflokkinn  - í hvorum hópnum ert þú ?


mbl.is Mikill meirihluti vill Dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Kristján Þorvarðarson

Líttu í eign barm maður! Þú átt sjálfur heilan hestburð af færslum sem snúast um persónudýrkun og ekkert annað. 

Jón Kristján Þorvarðarson, 21.5.2014 kl. 07:16

2 Smámynd: Jón Þórhallsson

Ég er jafnaðarmaður en þar sem að ég vil halda flugvellinum áfram á sama stað

að þá myndi ég kjósa einhverja aðra flokka en samfylkinguna í þetta skiptið.

Jón Þórhallsson, 21.5.2014 kl. 08:54

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón Kristján - það er þín skoðun / ég er þér einfaldlega ósammála en þér er frjálst að hafa þá skoðun þó röng sé.

Óðinn Þórisson, 21.5.2014 kl. 12:24

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón - yfir 60 þús skrifuðu undir hjartað í vatnsmýrinni og skoðun sf&bf liggur alveg fyrir.

Ég mæli með að þú setjir x- við D.

Óðinn Þórisson, 21.5.2014 kl. 12:29

5 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Bara að benda á að skv. nýjustu könnunum eru það um 60% Reykvíkinga sem gætu hugsað sér hann sem Borgarstjóra! Ælti það sé þá m.a. vegna starfa hans fyrir Borgina síðustu 4 ár. Hvernig hann og Jón Gnarr náðu að vinna saman. Held að þú þurfir ekkert að hengja hann á vinstri menn t.d. var Vg í stjórnarandstöðu þessi 4 ár. En flokkar í Borgarstjórn náð að vinna saman um mörg mál eins og skipulagsmál. Meira að segja megnið af borgarfulltrúum Sjálfstæðismanna! Sem voru svo settir í skammarkrókin fyrir það hjá FLokknum! Held að fólk almennt geri sér ekki grein fyrir að flugvöllurinn er ekki aðalumræðuefnið á Höfðuborgarsvæðinu né að þróa byggð upp við Mosfellsbæ í stærra mæli en þarf! Það er annað sem brennur á Reykvíkingum!

Magnús Helgi Björgvinsson, 22.5.2014 kl. 17:21

6 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

P.s. svo minni ég að Dagur var varaformaður Samfylkingarinnar og persónudýrkunin er ekki meiri en svo að hann er það ekki lengur! En auðvita er fólk ánægt með hans störf enda á hann það alveg inni fyrir kjörtímabilið sem er að líða.

Magnús Helgi Björgvinsson, 22.5.2014 kl. 17:23

7 Smámynd: Óðinn Þórisson

Magnús Helgi - hann má eiga það hann er góður að tala - þeir hafa ákveðið orð yfir svoleiðis pólitíkusa í BNA - ég ætla ekki að nota það orð en ég held þú vitir hvað ég er að tala um.
Eins og ég hef sagt ég áður þá er það einfaldlega verst fyrir reykvíninga ef þeir kjósa aftur yfir sig vinstri - meirihluta.
Hversvegna sf/bf náðu að vinna saman í r.v.k - stór hluti af því er afstaða DBE gagnvart x-d og svo að það er mjög gott fyrir mann sem vill ´ráða að vera í samstarfi við fyrirbæri eins og Besti var.
Það veikti x-d mjög mikið daður ákveðinna borgarfulltúa flokksins við vinstri - meirihlutann og ömurlegt að 2 skyldu samþykkja glatað aðalskipulag þeirra.
Ég deili ekki þeirri framtíðarsýn sem vinstri - meirihlutinn er með.
Þá er ég að tala um aðförina að einkabílnum, að hafa útsvarið í toppi, bílskúrnarnir við hjarðarhaga og fluggarðar - þetta er ekki boðlegt í lýðræðissamfélagi.
Það hefur komið fram hjá fulltrúum x-d að borgin hefur aldrei verið eins óhrein, illa slegin o.s.frv
Það eina sem ég hef heyrt frá oddvita Bjarttar framtíðar er hann vill leggja niður flugvöllinn og langar helst til að dansa vangadas áfram við DBE.

Varðandi formann/v.formann þá var það bara kynjakvótinn sem skipti máli.

Eins og ég segi það er DBE góður að tala og of margir falla fyrir því.

Óðinn Þórisson, 22.5.2014 kl. 18:13

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Daður ákveðinna borgarfulltrúa x-d við vinstri - meirihlutann hefur skaðað flokkinn - það liggur alveg fyrir.

Óðinn Þórisson, 22.5.2014 kl. 18:15

9 Smámynd: Óðinn Þórisson

Magnús Helgi - flugvöllurinn er öryggismál, samgöngumál og atvinnumál.

Það er mjög sérstakt að flokkur sem telur sig vera jafnarmannaflokk ííslands að hann vilji láta loka á flugsamgöngur millli höfuðborgarinnar og landsbyggðarinnar.

DBE mun ekki bíða eftir Rögnunefndinni fái hann þetta sterkt umboð sem skoðanakannanir benda til - hann mun senda vinnuvélarinar inn á híðarendasvæðið og eyðileggja neyðarbrautina  sem fyrst og setja flugvöllinn í ruslflokk svo mun að senda einkaflugmönnum annað brét um að hipja sig í burtu og hann æti að taka svæðið af þeim - hafðu í huga að einkaflugmenn eiga allar lagnir og annað þarna - það stefnir í að DBE ætli að taka fluggarða eignarnmái - hversvegna því hann verður alvaldur í r.v.k - ég vona að r.víkingar skylji þetta og kjósi gegn DBE.

Óðinn Þórisson, 23.5.2014 kl. 06:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 11
  • Sl. sólarhring: 343
  • Sl. viku: 906
  • Frá upphafi: 870943

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 629
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband