21.5.2014 | 20:07
Verst fyrir Reykvínga sjálfa ef vinstri - menn stjórna áfram
Það er alveg ljóst að Dagur B. er sterki maðurinn í Samfylkingunni i dag og hann hefur með sér frambjóðendur í næstu sætum sem fylgja honum skylirðislaust og ef svo fer að Sf fær þetta mikið fylgi og Dagur verður borgarstjóri þá mun hann ráða því sem hann vill í Reykjavík næstu 4 árin.
Sjáflstæðisflokkurinn er, hefur og mun alltaf verða aðalmótvægið við vinstri - forræðishyggju og miðstýringaflokka - hvort fólk vill t.d ferðast með strætó, á hjóli eða einkabíl á að vera ákvörðun hvers og eins.
Sjáflstæðisflokkurinn er, hefur og mun alltaf verða aðalmótvægið við vinstri - forræðishyggju og miðstýringaflokka - hvort fólk vill t.d ferðast með strætó, á hjóli eða einkabíl á að vera ákvörðun hvers og eins.
Slætti breytt til að draga úr óþægindum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:50 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Af hverju ætli þeir hafi ekki hafið slátt svona snemma síðustu 4 ár ?
Ahhh..það eru kosningar eftir 2 vikur....
Vonandi lætur fólk ekki blekkjast af þessari góðmennsku.
Birgir Örn Guðjónsson, 21.5.2014 kl. 22:44
Birgir - sf - er bara spila pólitískan leik fyir kosningar - þeir hafa t.d búið til lóðaskort og nú ætla þeir að byggja 2000 - 2500 leiguíbúðir og segja þeir hafi bjargað leigumarkaðnum sem mun reyndar stúta honum, segjast hafa bjargað OR en í raun og veru var það R-lista klúður, það vita það allir að borgin hefur staðið sig mjög illa að slá grasið undanfarin ár - reykinggar hafa tækifærði 31 mai að kjósa gegn sf - og fengið það sem verðskilda betri og dámslegri borg með Sjálfstæðisflokknum.
Óðinn Þórisson, 21.5.2014 kl. 23:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.