8.6.2014 | 11:50
Árni Páll ósáttur við Bjarta Framíð
Það kom skýrt fram í máli Árna Páls Árnasonar formanns Samfylkingarinnar þætti Sigurjóns Egilssonar Sprengisandi í morgun að hann væri langt því frá að vera sáttur við að Björt Framtíð hafi farið í meirihluta við Sjálfstæðisflokkinn í Kópavogi og Hafnarfyrði.
Þegar gengið var til bæjarstjórnarkosninga í Kópavogi 2010 var Samfylkingin með 4 bæjarfulltrúa en eru í dag með 2 og í Hafnarfirði var flokkurinn 2010 með 7 bæjarfulltrúa en er í dag með 3.
Björt Framtíð hefur farið aðra leið en Samfylkingin að því leiti að flokkurinn vill ekki útiloka við vinna með einhverjum stjórnmálaflokki eins og Samfylkingin vill gera gagnvart Sjálfstæðisflokknum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Óðinn, Það skyldi þó ekki vera að samspóarnir telji sig eiga Bjarta framtíð, er ekki sagt að Össur hafi róið undir í að hún væri stofnuð, gallinn er bara sá að þegar svona fyrirbæri eins og BF eru farin að vera sjálfbær þá taka þau upp sjálfstæða hugsun og hugsa fyrst um að koma sinni ár fyrir borð og eru fljót að gleyma mönnum eins og Össuri.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 8.6.2014 kl. 18:24
Kristján - hluti af því fyrir stjórnmálalokkurinn Björt Framtíð eigi bjarta framtíð er að fjarlæga sig sem mest frá Össuri og Samfylkingunni og er það því mjög skynsamlegt hjá þeim að gera það eins og þeir eru að gera bæði í Kópavogi og Hafnarfirði.
Árni Páll held ég að sé ekki vinsæll innan Samfylkingarinnar og margt sem bendir til þess að hann verði ekki formaður Samfylkingarinnar eftir næsta landsfund.
Ef Dagur verður næsti formaður þá munu hann og Katrín Jak. fara í það að sameina vg og sf.
Það fólk sem starfar innan Bjartar Framtíðar vill að þjóðin sjái það skýrt að flokkurinn hefur sjálfstæða skoðun og er ekki útibú frá Samfylkingunni sem er að verða jaðarflokkur eins og vg er.
Óðinn Þórisson, 8.6.2014 kl. 19:37
Við skulum vona að BF þroskist í vandaðan miðjuflokk, og samspillingin heyri sögunni til.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 9.6.2014 kl. 12:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.